Fálkinn


Fálkinn - 26.12.1962, Blaðsíða 15

Fálkinn - 26.12.1962, Blaðsíða 15
úrklippu ársins FÁLKINN hóf árið, sem nú er senn liðið, með ýmsum nýjung^un, m. a. Úrklippusafninu, sem er orðinn vinsælastur af föstum þáttum blaðs- ins. Alls hafa á árinu birzt liðlega 300 úrklippur, og er það ekki nema örlítið brot af öllum þeim sæg af úrklippum, sem lesendur hafa sent okkur. f tilefni af áramótunum höfum við falið nýju myndasögu- hetjunni okkar, Nikka nös, að velja tíu beztu úrklippur ársins, og úr þeim er síðan meiningin að lesendur velji ÚRKLIPPU ÁRSINS. Valið reyndist erfitt, enda um ærið auðugan garð að gresja. Vel má því vera, að lesendur sakni einhverrar úrklippu, sem þeir telja þá beztu. Þeir geta þá skrifað hana í sérstaka línu á seðlinum hér að neðan. 1 Geir J. Zoegq (1830-1917). Geír Jóhannesson Zoega var af údendum ættum,,en þó rammíslenzkur. Hann vanfaxldur í Reykjavík og lifði þar allan sjnn áldur. Hann' var um langa ævi einn' af mesíu athafnamonnum bæjarins. Hann rak verzlun og stórútgerð. £itt sín'n átti hann 18 þiís^ip^og ,þau flest stór. Hann var a^hurÖa góður stjómart, og allur var atvinnurckstur hans óvenjulcga trausrttr: Rcgar liann fæddist, voru Reykvíkingar 700, cn þcgar hann andaðist, voxu þcir 15.000. Enginn einn maBur hafði'stuðlað eins mikið að þessum mikla vexti og hann. Merkar kynbótatilraunir gerðar á Hólabúinu Af hc.ilum hug þökkttm við öJlum, nsr og fjær, sem ^ veittu okkur styrk, hugsvölun og uosrnð vig ajidlát og~ útíör eiginkonu minnar og móður-ókkaí; • . r- 6 8 9 10 t.d. er því ekki þarmig háttað um Morgunblaðið, sem telur það meginskyidu sína, að flytja réttar og sannar frétt- j ir, þótt það styðji Sjálfstæðis- I stefnuna. f nátt voru 17 ní8ur hrotnar 1 gömlu fifci vi6 GránufétagsEöíu tlér i ba*. Ekki vaf búið að Jiind- sama óknyttamennina ) dag, en er ■■■?■ vaint.1. aB !>■••?, .Srasivt ekti; lcngi, þv{ lögregian 'hér er tíngraiöng. aldrí. Aðrur prentvillur i grein’- Inni voru svo miitlar og marfivis-; lcgar að ekki tekur því að tolja þ»r upp, en viðkomnndí eru beðn tr velvirðingar. Brezkur læknir er einu þeirra sem sýkzt hafa. Fjaliaði hann um fyrsta hólusóttar- sjúklinginn í Bretlandi fyrir nokkrum vikum síðan. I Brad ford hafa íjórir menn látizt af þeim fimm er dáið hafa. Þing- Garðaprýði Kristmanns og Kynlíf i Leikmenn islands 1 gmrdttg iéitu eins og grenjandi Ijðn og tfrisdýr. dtkí ólöglega, cn fast og ákveSíB og létu atdrei undan í neinu og ár- angurínn af þv! dsamt rétt ötherðri varnartakttk þýdtlu afl ð.sigurmn var ekkl mlkili og hofði mútt vera marki ralnna og meö sindheppni liefói íslenzkur sígur jafr.vei geta. orðíö. ’ Trúlofanir engar eins og er — bíða kyrrðar vetrarirxs ogekugg- sælla nátta. Hér hafa tvær plágur verið á ferð. Örmur er frá Tímanum og hin frá Morgunblaðinu, i líki frérttamanna. n ÚRKLIPPA ÁR5IN5 ER NR. (Ef þér kjósið úrklippu, sem ekki er hér að ofan, þá skrifið hana hér). NAFN HEIMILI FALKINN 15

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.