Fálkinn


Fálkinn - 19.06.1963, Blaðsíða 28

Fálkinn - 19.06.1963, Blaðsíða 28
Raígeislaliitun Framh. af bls. 13. gefizt vel. Við höfum nýlega fengið tilboð frá kirkjum í Ólafsvík og Grund- arfirði og geta má þess að Steingrímur Jónsson rafmagnsstjóri gaf þetta kerfi í Gaulverjabæ. Ég minntist líka á það áðan að þetta kerfi hefði verið sett upp í nokkra skóla t. d. Gagnfræða- skóla Kópavogs og sú reynsla sem fengin er á því þar er mjög hagstæð. Hitunarkostnaðurinn lækkaði um nær helming. Og svo er rétt að taka fram að lokum. Menn hafa verið hræddir við rafmagnshitun vegna þess að fyrri aðferðir voru verulega gallaðar einkum að því leyti að menn kvörtuðu um þurrt loft. Þessi aðferð hefur ekki áhrif á andrúmsloftið svo menn geta verið óhræddir við þetta kerfi þess vegna. — Þið hafið líka til sölu System Ab- stracta? — Já við höfum selt það síðan í haust og salan hefur gengið vel, eigin- lega betur en menn þorðu að vona. Við höfum nú í hyggju að setja á fót verzl- un fyrir System Abstracta og kynna mönnum það enn betur því að mögu- leikarnir með það kerfi eru ótæmandi. Allt fyrir . . . Framh. af bls. 19. einustu viku með afborgun, þar til bú- ið var að borga það.“ „Já, já,“ tók hann fram í fyrir mér, „en ég er alveg viss. Borðið á að flytj- ast með hinum mununum." „En við svona grip,“ hélt ég þrálát- lega áfram, „eru svo margar minningar tengdar. Þér yrðuð ekki hrifnar af að vera í stofu hjá þessu borði; þér mund- uð sitja og stara á það og hugsa um allt, sem það hefði getað verið; minning- arnar mundu kvelja yður. Nei, frú Lár- usson, þér munuð ekki hafa ánægju af því, vegna þess að það, sem yður þótti vænst um við það, táknaði allt þá hluti, sem eru tengdir því. En ég gæti keypt það aftur,“ bauð ég: — Ég mun aldrei gleyma svipnum á andlitum þeirra! Það var sami svipur á báðum, sambland af sorg, reiði, undrun og geðshræringu. „Nú jæja, þá tek ég það með,“ sagði ég og þreif í borðið. Ég dró djúpt and- ann og varpaði borðinu fram yfir sig. Við heyrðum rifhljóð, þegar skrúf- urnar runnu út. Fyrstu tvær stanzaði ég með hnénu, en þá þriðju lét ég renna niður á gólfið. Tíminn var kominn: Ég lokaði augunum og sté eitt skref áfram .... og heyrði viðinn splundrast með óhugnanlegu, marrandi hljóði, þegar ég setti fótinn niður í botn skúffunnar. En framhlið skúffunnar hélzt, eins og ég hafði ætlað mér, ósködduð. Langa stund var dauðakyrrð, en svo brast frú Lárusson í grát. Hann lagði armana utan um hana og augu okkar mættust yfir höfuð hennar. Síðan yfir- gaf ég íbúðina. 28 FÁLKINN Ég var rétt búinn að laga mér tebolla Jfregar síminn hringdi. „Herra Vilhjálms.“ það var hr. Lárusson. „Hvernig get ég þakkað yður?“ „Hvar er hún núna?“ spurði ég. „Uti að kaupa steik til helgarinnar.“ Ég brosti breitt af gleði og hugarlétti, því ég hef enn ekki heyrt um nokkra konu, sem kaupi sunnudagssteik fyrir sig eina. „Herra Lárusson,“ sagði ég, „mér þyk- ir það mjög leitt með skúffuna. Ég skal auðvitað sjá um að fá gert við hana.“ „Það skiptir engu máli,“ sagði herra Lárusson, „það er feikinógur tími.“ „Heil ævi?“ „Já, heil ævi.“ „Þakka yður fyrir, herra Lárusson.“ „Það er ég sem þakka, herra Vil- hjálmsson.“ „Alveg óþarfi, herra Lárusson. Allt fyrir viðskiptavinina!“ Og nú er ég guðfaðir tvíbura, og mér finnst, að ég geti leyft mér að segja, að það sé ég, sem beri ábyrgðina á þvi að þeir komust í heiminn. Dreiigiiriflin . . . Framhald af bls . 12. Er hann gekk í gegnum dagstofuna í átt að eldhúsinu, sagði kona sem hann gat ekki munað hvað hét, við hann: „Ert þú David, eða ert þú John? Þið eruð svo líkir, drengirnir, að ég get aldrei þekkt ykkur í sundur.“ Hann nam staðar og brosti til hennar. „Ég er David,“ sagði John. „En hvað þú hefur stækkað!“ Móðir hans fylgdi honum fram í eld- hús. „Þakka þér fyrir, elskan,“ sagði hún. Ég þykist vita, að þú hafir ekki lent í neinum vandræðum í verzlun- inni.“ / , „Vandræðum? Hvers vegna ætti ég að lenda í vandræðum, mamma?“ „Aldursins vegna, kjáni. Ég hringdi nú samt í þá og sagði þeim, að þú kæmir til að kaupa vín.“ Drengurinn lét pokann á borðið, og móðir hans tók flöskurnar, eina í einu og lét þær á litla barinn. „Þú keyptir ekkert nema bour- bon!“ „Það er sú tegund, sem þér líkar, er það ekki, mamma?“ „Jú, en nokkrir vilja heldur skota. En það skiptir engu. Þeir finna ekki muninn á þessu stigi.“ Hún stikaði hratt fram og aftur um eldhúsið, mjóir hælarnir smullu á svört- um og hvítum gólfflísUnum, sem voru lagðar eins og á skákborði. Hún fór aftur inn í dagstofuna, og sonur hennar stóð fyrir framan eldhúsvaskinn. Hann skrúfaði hugsi frá krananum, starði andartak á mjóa, silfurleita vatnsbun- una, skrúfaði síðan fyrir. Móðir háns birtist fyrir aftan hann, hún hélt á bakka með tómum glösum. „Mamma,“ sagði hann, „hefur þú nokk- urn tímann heyrt, að nokkur yrði svo æstur út af einhverju, að hann legðist á fjórar fætur og æti gras?“ „Aldrei,“ sagði hún. „Ó, ég gleymdi Litli Hans hafði alltaf haft mikinn áhuga á glæpamálum. Hann las stund- um langt fram á nótt í glæpasögum. Það var undantekningarlaust, að þegar for- eldrar hans litu inn til hans á kvöldin, brást það aldrei að hann var að lesa vin- sælar sakamálasögur eins og t. d. Blóð- hundar Scotland Yard, Morðið á ljós- ' hærðu leynilögreglukonunni, Cardby foringi missir aldrei marks, eða Leyni- lögreglumaður X-9 sér um allt. Foreldr- ar Hans voru sammála um, að áhuga- mál drengsins væru aðeins á einu sviði og þau þyrftu að koma honum í læri innan lögreglunnar. Hans litli var því settur í skóla inn- an lögreglunnar. Hann hafði ekki verið lengi í liðinu, þegar hann var kallaður inn til yfirlögregluþjónsins, Sörensen, en hann var yfirboðari hans. Yfirlögregluþjónninn virti hann vand- lega fyrir sér. Þá kom hann auga á sakamálasögu, sem stóð upp úr brjóst- vasa unga mannsins. Hann dró hana upp og blaðaði í henni. „Interpol á hæl- um blóðsugunnar“ hét hún. — Ah, sagði hann, svo þér hafið einkum áhuga á hinu spennandi lífi lög- reglumannsins, Hans? — Mjög mikinn, sagði Hans og stóð teinréttur. — Ágætt, sagði lögregluforinginn, við höfum nefnilega mjög hættulegt verk fyrir yður að vinna. Hans sló saman hælunum og ætldði að fara. — Farið til Mikkelsen í slysadeiíd- inni. Hann mun gefa yður nánari fyrir- mæli, svo að þér vitið algjörlega hvað þér eigið að gera. Og gangi yður svo vel. Hans hinn ungi kvaddi að hermanna- sið og fór. '' Tvéimur klukkustundum síðar stóð að segja þér það, elskan. Faðir þinn hringdi, meðan þú varst úti.“ „Hvað vill hann?“ „Hvernig ætti ég að vita það? Ég tal- aði ekki við hann. Það var spurt eftir þér.“ „En, uss, mamma! Hefðirðu ekki að minnsta kosti getað spurt, hvað hann vildi? Ég meina, eftir allt! Það gæti hafa verið eitthvað áríðandi!" „Ef þú ert forvitinn, góði, legg ég til að þú hringir í hann aftur,“ ságði hún. Hann gekk að símanum á eldhús- veggnum, meðan móðir hans var önnum kafin að blanda í glösin. Hann tók upp tólið, hringdi á miðstöð og gaf upp númerið í New York. Hann hallaði sér upp að veggnum, hélt tólinu að eyranu með annarri hendi og hinni hélt hann fyrir hitt eyrað til að verjast hávaða gestanna í dagstofunni. Hann neri kinnína með mjúku armbandinu. „Alice?“ heyrði hann einhvern kalla á móður sína. „Hvað ætlarðu að hafa fyrir stafni í ágúst? Ætlarðu að dvelj- ast hérna?“ ,,í guðsbænum!" heyrði hann hana svara. „Ég er svo ánægð með júlí sem

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.