Fálkinn


Fálkinn - 04.09.1963, Blaðsíða 5

Fálkinn - 04.09.1963, Blaðsíða 5
Sendið okkur spaugilcgar klausur, sem þér rekizt á í blöðum og tímaritum. Þér fáið blaðið, sem klausa yðar birtist í, sent ókeypis heim. í umferðma. Vt.rsti tjallírm vi5 l.air var sá, að útblásturinn var syo heítur, að malbikið brá.'maði fynr aff"o bílínn t> I kviknaSi jaínvel í þvi. Það var ekki golí. Vikan 29. tbl. ’63. Send.: Gunnar G. Storesblúndur — semmg^r. Morgunblaðið 1950. heimsótt ísbuti í dag. Ifn uin i Irik ver3 ég að barma tnjég að hin tflranga ferðaámtlun nktt ar *af dkkur lítinn tima til að fylgja luilrri hvíitninjrn sem «.túð í cinum sf íshm/ku fcvða : ntannapésumtm, sora ukkur i voru fenrnír: „J.átið' ckki ts- lcnzku stúlburnar vcrða mosa vaxnarf" Þaú vcrftur »3 bi*a Jiatiiraa til imist. Sjáunist aftur íslaud. Morgunblaðið 26. júlí ’63. Send.: Sig. T. börn og krókar tii upp~ Send.: Óskar Björnsson. GUSTinNIR i sirkus rimtm 1 ísraet ur3a skelftngu loctnlr, þc* tir einn af krokúdilum tamníoira- marmsirw Tammy Iliablo luktt unt hann sinnm stóra kjafti. Tctnjarinn ták aZ vclna og hera sitr Uta. trrí »3 þctta atvik »ar nlls ckki á „númcrt“ hatts. iitupu star&meun þá tll og skökkuSu leSkinn, en kerepuna ntaeddl mjöft Alþýðublaðið 28 júlí ’63. Send.: B. V. — Elskan rriín, sagSi hún, ég verÖ aÖ já mér rerk. Ég dey, ef ég jœ ekki eld í sigarettuna míncz . . . —- ÞaS býr rithöfundur hérna við hliðina, heyrði ég Harlan segja. Það var hann sem var úðan að biðja hann um eldspýtur? Nýtt úrval júní ’63. Send.: B. V. iló.n bar é.iitókonar . mé3ur!eg:i umiiygorjit fyrir þessari tt»>#». rtý fíiftn k<mu, — Aíi miiimsta kúiti /er nmúurtr.n þiim beím'i ú nútt- unni, Minn ar ekkj (>n umi ir.i’.irift uijtíif viltniégu bréfi. Bi" noit iiS huiiv l-i j 'i' .'i fyrb' :r«k'i'iijntiirfi P&g|y Íisívi.>dí aíjf«t Morgunblaðið 27. júlí ’63. Send.: B. V. Stuttján l'ranskar ungar stúfk- ur iiafa vtriíi á ferd hír ;i landi uú umlantornu. Eru þ;er úr sér- tntarl'iukki etmtm hala með svr cinn kartmanrj Vísir 23. júlí ’63. Send.: B. V. IVIatsöluhúsin Við seljum þessa sögu ekki dýrar en við keyptum. Á mat- sölustað einum, var borið á borð gamalt og farðað smjör, sem menn gátu ekki snert við og fúlsuðu með óspart. Forstöðukonan spyr gestina, hvað valdi því, að þeir borði ekki. Predékarinn og púkinn Vort Iand e? í dögun. Menn eru jú sífellt að vakna við vondan drauni. Þá segir einn þeirra: — Spyrjið þér smjörið að því. Það er orðið nógu gamalt til að svara fyrir sig sjálft. Skólapiltarnir Skólapiltur í Latínuskól- anum hafði framið drengskap- arbrot, sem skólabræður hans voru mjög reiðir út af. Þeir kölluðu saman fund og voru einhuga um að hýða félaga sinn. Þá stendur upp hæverskur piltur, sem lítið hafði látið að sér kveða og segir, að þetta sé ekki ráðlegt, því að þetta varði við lög, geti bakað þeim ábyrgð. Hitt sé miklu einfald- ara að Ijúga því allir, að þeir hafi hýtt hann, enda geri það sama gagn. Tillaga þessi var samþykkt samhljóða. Gáfurnar Hjón ein suður með sjó áttu son í Ameríku. Þau höfðu frétt, að hann væri dáinn, en sú frétt reynd- ist ósönn, því að skömmu seinna fá þau bréf frá syni sínum. En þar sem þau voru ekki læs á skrift, fengu þau menn til að lesa bréfið fyrir sig. Þegar fram í bréfið kemur, segir karl: — Nú hann minnist ekkert á það, að hann sé dauður. Þá segir konan heldur hróð- ug: — Ertu frá þér maður held- urðu að hann geri það fyrr en síðast. Klerkarnir Klerkur einn var að prófa börn. Að lokum segir hann við þau: — Kristur sagði: „Leyfið börnunum að koma til mín og bannið þeim það ekki.“ — Og snáfið þið svo út let- ingjarnir ykkar. Prestarnir Prestur norður i landi þótti ölkær og blótaði hann stund- um Bakkus um leið og hann predikaði fagnaðarerindið. Voru ræður hans þá allkynd- ugar. Einu sinni byrjaði hann predikun á þessa leið: — Sæll og blessaður, minn gamli, góði guð. Þú rærð einn á báti. Enginn vill róa hjá þér. Ég vil róa hjá þér. Þá færðu einn góðan. Kvennaskólarnir Kennslukonan í kvenna- skólanum var guðhrædd og siðavönd og var vön að tala til nemenda sinna um kristi- leg efni. Eitt sinn sagði hún: — Við verðum að bera það, Mér hefur allta* fundizt vir'ðuleikinn vera fundinn upp til þess að dylja iðjuleys- ið. sem Drottinn leggur okkur á herðar. Minnizt jafnan orða ritningarinnar: „Slái einhver þig á hægri kinnina, þá bjóð þú hina vinstri.“ Þá gellur við í einni stúlk- unni: — En fari nú svo, að ein- hver kyssi mann á aðra kinn- ina, á maður þá að bjóða hina? Æskan Lítill strákur var að borða, þar sem hann var gestkom- andi. Honum varð á að ropa. Þegar hann kom heim sagði hann: — Ég visi ekki hvort óg átti að segja: „Guð hjálpi mér eða verði þér að góðu.“ Lánastarfsemin Stúlka kom til nágranna- konu sinnar og mælti: — Geturðu ekki lánað henni mömmu tvö bollapör? Það eru komnir tveir gestir, annar hankalaus og hinn sitt af hvoru tagi. Guðmundur skólaskáld Guðmundsson var hið mesta Ijúfmenni. Honum þótti um skeið sopinn nokkuð góður, en gekk síðan í algert bindindi. Hann drakk einkum á Hótel ísland. Halberg hótel- eigandi hafði fyrirskipað, að Guðmundur fengi ókeypis morgunbitter. Svo er það einn morguninn að hann fær sér einn ókeypis. Við nœsta borð situr Jón Jónsson Aðils. Hann gengur til hans og segir: — Nú er það orðið alvarlegt með mig. Ég er farinn að sjá ofsjónir. Mér sýndist ég sjá herskip í nótt, sem var að elta mig og skjóta á mig. Þá slœr Jón út hendinni og segir: —• Blessaður vertu ekki að setja þetta fyrir þig. Ég hef oft séð þess konar, en ég er fyrir löngu hœttur að taka mark á því. FALKINN 5

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.