Fálkinn


Fálkinn - 04.09.1963, Qupperneq 22

Fálkinn - 04.09.1963, Qupperneq 22
KVENÞJOÐIN Ritstjóri: Kristjana Steingrímsdóttir, húsmæðrakennarL m ' £teiktar pijUur met kartcfíuóalati 8—10 pylsur 100 g smjör Kaldar, nýsoðnar kartöflur 200 g majonnes, krydduð 1 msk. saxaðurlaukur Söxuð steinselja. Sjóðið ólitaðár pylsur, steikið þær í velheitu smjöri. Séttar á fat ásamt kartöflusalati, sem búið er til úr niður- sneiddum, köldum kartöflum. Blandið kartöflunum í majonnes, sem kryddað hefur verið á venjulegan hátt og auk þess með lauk. Saxáðri steinselju stráð yfir. Pylsurnar eiga að véra sjóðandi heitar, kartöflusalátið vel kalt. Jkraut/eg axlabönd tmfimya Axlabönd eru mjög í tízku nú meðal unglinga. En þau gert ráð fyrir að sé saumað í blátt efni en hitt í grátt hörefni. eru nauðsynleg á pils og buxur smábarna. Því ekki að gera PresSið það sem saumað er, brjótið inn á axlaböndin og þau skemmtileg og skrautleg? . kastið þau saman alveg á miðju að aftan verðu. Setjið Það er bæði auðveld og ánægjuleg handavinna að útbúa festingar í báða enda. svona axlabönd. Útsaumurinn er bara bein rönd, sem saumuð Til þess að þurfa ekki að krossa axlaböndin er gott að er á beint efni, sem er jafnþráða og auðvelt að telja út í. útbúa 10 þráða breiðan renning um 10 cm langan og falda Ýmist eru öll böndin útsaumuð eða bara að framan verðu. á sama hátt og áður. Búa til í hann tvö hnappagöt, eitt í Klippið efnið það breitt að böndin geti orðið tvöföld, hæfi- hvorn enda, hafa þau jafnbreið böndunum. Dragið svo böndin legt að ætla þeim að vera um 3 cm á breidd. Varpið brúnirn- gegnum þessi göt, eitt band í hvort gat og þá fara axla- ar og saumið mynstrið eftir miðju efnisins. Hér fylgja með böndin ekki út af öxlunum. mynstur að tveimur röndum. Það með músum og trjám er □ dökkblátt • ljósblátt X ljósgrátt J rautt • grænt □ brúnt 22 FALKJNN

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.