Fálkinn


Fálkinn - 18.09.1963, Side 3

Fálkinn - 18.09.1963, Side 3
FÁLKINN V I K U B l A Ð 37. tbl. 36. árg. 18. sept. 1963. GREINAR: Drekinn á sandinum. BlaSa- maður og l.iósmyndari Fálk- ans brugðu sér með starfs- mönnum Vegagerðar rikisins er þeir fluttu hinn risastóra vatnadreka, austur að Skálm. Texti: Jón Ormar. Myndir: Runólfur Elentinusson...... ................. Sjá bls. 8 Minni manna. Grein um minn- ið og mikilvægi þess eftir Björgvin Hólm . . Sjá bls. 14 Perry Mason. Hann er dáður af þúsundum kvenna, en samt segist hann vera meira ein- mana en nokkur annar mað- ur í heiminum. Hann hefur orðið fyrir miklu mótlæti í einkalífi sinu, misst tvær eiginkonur og einkason sinn. Grein um siónvarpsstjörnuna Perry Mason, sem er aðal- söguhetian i hinni nýju fram- haldssögu Fálkans, sem hefst í þessu þlaði .. Sjá bls. 16 SÖGUR: Ótviræð sönnun. Smásaga eftir Karol Capek. Hallfreður Örn Eiriksson þýddi úr tékk- neöku. Myndskreyting eftir Ragnar Lárusson ........... ............... Sjá bls. 12 Hispursmey á liálum braut- rnn. Ný og mjög spennandi framhaldssaga eftir hinn kunna leynilögreglusagnahöf- und Erle Stanley Gardner. ............... Sjá bls. 20. Giuggi að götunni, framhalds- saga eftir Lynne Raid Banks. Sagan er mjög spennandi og hefur þegar hlotið miklar vin- sældir ........ Sjá bls. 26 ÞÆTTIR: Kvenþjóðin eftir Kristjönu Steingrimsdóttur, Astró spáir í stjörnurnar, Stjörnuspá vik- unnar, Heyrt og séð með úr- klippusafninu og fleiru, heil- síðu krossgáta, myndasögur, FORSlÐAN: Forsíðuna prýðir að þessu sinni liðlega tvítug Revkja- víkurstúlka, Nína Björk Árna- dóttir. Margir kannast sjálf- sagt við hana, þvi hún hefur komið hér fram á leiksviði. Hún hefur stundað nám i Leikskóla Leikfélags Reykja- víkur, leikið í Eðlisfræðing- unum og einþáttungum Odds Björnssonar. Hún stundaði síðastliðinn vetur nám í Tízku- skóla Andreu. Útgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h. f. Ritstj.: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastj.: Jón A. Guðmundsson. — Aðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstíg 10. Afgreiðsia og Auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B, Revkjavík. Símar 12210 og 16481 (auglýs- ingar). — Verð í lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði, á ári kr. 720.00. Setning: Félagsprentsmiðjan. Prentun meginmáls: Prent- smiðja Þjóðviljans.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.