Fálkinn


Fálkinn - 18.09.1963, Blaðsíða 5

Fálkinn - 18.09.1963, Blaðsíða 5
úrklippusafnið Sendið okkur spaugilegar klausur, sem þér rekizt á í blöðuni og tímaritum. Þér fáið blaðið, sem klausa yðar birtist í, sent ókeypis heim. Alþýðublaðið í ágúst. Sendandi: E. P. Cfé&sgéSieiffiilS 100-150 ferai. aS stgerð ar til lejgii imdir emhvers fcœaar starissmLí& .deginurn til. — NáuarixiEplýsingar i-síroa 19-570. UmboSsmaSur Kinars frrir Tf-st at>, cur sú. scm gastir hagsraona is- lcnskra keppcnda í Miss Internat- isjral-kcppninni, er frú Óiöf Swanson. Einar _skýr8i_frí bvi að loknm, a8 scnttilcga mundi haín fara sjálfur vcatur til kcppn- innar næsta ár. Alþýðublaðið 21. febr. ’63. Sendandi; S. Þ. K. KONA - ÓSKAST til uppþvott Uppl á staðnum, Matborinn, Lackjargötu 8. Vísir 14. ágúst ’63. Sendandi: Elín Gíslad. f'g umíirrit.... ó>ka hér með að gcraat félagi í ■Vcwdttoarmtwioafía'gf Rcykjavíkur. Félagsblað V. R. Sendandi: Hrafn Magnússon. 10. égúst. — ÞáSJjar til tlWnáa ^ Vestmannaeyjum i gær, «B htaftiO Ikam Ktltl ctanar 'lostar bútur.. ifrá .. UBngiandi, og meSlioiium tvrnmchn. Tíminn 15. ágúst ’63. Sendandi: Gurrí. ' VÍ8 snerupi okkur siSan að f ilíásetanum, sem fékk Ægi upp i til sín. Hauks Óskarssonar, • og spuröum hann hvernig hon Um heJpi orðið við. Morgunblaðið 1. ágúst ’63. Senda.: Jakobína Sigurðard. _! Öliu lengra gat listamannshðndin ekki kom- uzt I þar til gerðri myndagerð. ÞaS var etas og myndin segði: Hvernig lizt þér á? Vœri ekki notalegt að hátta hiá mér? i HÍpn látni steig_ upp_á _tvær iunnur og_ tok véíina haðuin ■höndum. færði ha~na~yfiFTKægn hön'd _og stejg. niður. .á„bryggj,- una. sem var trébryggja. Sim þá nærstaddir, að hann stiröiiaði þar sem hann stóð upoi við tunnu. _ . Mprgunblaðið í ágúst ’63. Send.: Guðbjörg Guðmundsd. kvæntist aldrei og lenti j áB Htlu Jeyti í straumhvörfum | .ústalifsins að mnnn vissu bezt og iyirtist una því vel að þurfa ekki- tS deila um ástalif viö konur. Og aldrei heyrði ég hann iðrast þcss, að hafa ekki gengið í htð heilaga Jbjónaband, sem sumir tala ura, enda hcld ég að hann hafi geymt- ýmsar myndir annarra tegunda hjónabandsins í hnganum. frá æv inni Jiðnu og gert sig ánægðan aieð að & í kauphæti að losna við vonbrigöin sem sjálfsagt eins margir íá að lautium fyrix að ,taka ástamálin alwurie^a. Vísir 20. ágúst ’63. Morgunblaðið 27. júlí ’63. Sendandi; B. V. Sendandi: S. Þ. K. Þjóðernið - Bogi Brynjólfsson var um skeið" sýslumaður Húnvetn- iriga. Bar þá á hvinnsku nókkurri á Skagáströnd, og dæmdi hann í málum út af 'Þ'ví. ; • Nokkru síðar átti bóndi einn í Miðfirði í allmiklum erjum i Predikarinn og púkinn i við sveitunga sína,, og kom kom það til kásta sýslumarins að gera út um þau mál. Boga þótti maður þessi ekki þjáll viðskiptis, og komst eitt sinn svo að orði um hann: — Ég vil heldur fást við tíu þjófa á Skagaströnd, ’en einn djöful í Miðfirði. Kærleikurinn Bræðurnir Eiríkur og Gest- ur á Hæli Einarssynir voru á margan hátt ólikir, þótt að sjálfsögðu væri margt líkt með skyldum. Þeir voru eitt sinn að metast að gamni sínu og lýsa hvor öðrum og sagði þá Gestur: — Þú ert eins og þoku- bakki, sem enginn sér í gegn- um. Eiríkur svaraði: ,.íí*J aJt DOIMNI Ég velti ýmsu fyrir mér en ég hef ekki alltaf orð á því. — En þú ert eins og opinn gluggi, sem allir hlaupa út um og inn um. Skylduræknin Ingvar var góður borgari sveitar sinnar og allra manna kirkjuræknastur. Hann fór jafnan í kirkju, þá er messað var, og var það klukkustundar reið. Nú fékk bóndi sér útvarp, hætti að fara til kirkju og hlýddi eingöngu á messur í útvarpinu. Það þótti honum þægindi hin mestu og komst svo að orði urri þetta; — Haldið þið, að það sé munur. Áður þurfti maður að brjótast til kirkju í misjöfnu veðri, klukkustundar ferð hvora leið: Nú getur maður hlustað á messurnar steinsof- andi uppi í rúmi. Þjóðernið Dönsk stúlka kom hingað til lands. Hún lagði sig alla fram til að læra málið. i Henni var ; boðið ; í hús til fólks, sem hún þekkti. ■ ! Þar var v'eitt af hinni mestu rausn, en mest af brennivíni. Skyndilega stendur danska stúlkan upp og segir: — Jeg tror jeg fara, jeg er fullorðin. IVIenntamennirnir Frímann B. Arngrímsson rafmagnsfræðingur var orð- heppinn maður. Einhverju sinni var hann að skeggræða við kunningja sína og lét þá svo ummælt um lærða menn: — Þessir andskotans lærðu menn. Það er lítið gagn að þeim. Lögfræðingarir féfletta ykkur, prestarnir gera ykkur vitlausa og læknarnir drepa ykkpr. Bifreiðastjórarnir Bifreiðastjórinn var mikill sportmaður, á sumrin iðkaði hann göngur en á vetrum skíðaíþróttina. Hann byrjaði að iðka íþróttir á fullorðins- árunum og var hinn mesti klaufi. Eitt sinn sneri hann sig á hægra fæti og heltist. Kona bílstjórans sagði frá slysinu á þessa leið: — Maðurinn minn var í skíðaferð og meiddi sig á benzínfætinum. IJmferðin Svo vildi til í þorpi úti á landi, að keyrt var yfir mann og safnaðist þegar margmenni á slysstað. Ökumaðurinn var mjög æstur og sagði við fólk- ið: — Því standið þið þarna og starið eins og naut á nývirki. Sækið heldur lækni. — Það er nú hægara sagt en gert, sagði einn þorparinn, þér hafið ekið yfir hann. Gestrisnin Jónasi Guðmundssyni, bónda á Hnúki í Miðfirði, þótti gott í staupinu. Harin var gestrisinn með afbrigðum og veitti vel gestum sínuin. Eitt sinn korn til Jónasar ungur bindindismaður og vildi Jón- as gefa hónum brerinivín. Vildi gesturinn ekki þiggja veigarnar og taldi óreglu að hafa slíkt um hönd. Jónas svaraði: — Ég kaíla nú óreglu að þiggja ekki brennivín. sá bezii Lögregluþiónar eru sterkir menn og oft beðnir um að aðstoða við margs konar störf. Einn þessara sterku manna hafði að orðtaki: Látið mig um hundinn. Einliverju sinni var hann beðinn um að bera líkkistu og var verið að jarða merkismann hér í bœnum. Þeir voru þrír um afturenda kistunnar, en voru ekki samtaka um að lyfta henni upp. Þá hrindir þessi lögregluþjónn hinum frá og segir ósköp hœversklega: . — Látið mig um hundinn. FÁLKINN 5

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.