Fálkinn


Fálkinn - 18.09.1963, Side 23

Fálkinn - 18.09.1963, Side 23
LITLA SAGAIM EFTIR WILLY BREHMHOLST Úti var molluhiti eins og alltaf er í júlínmánuði í Suður-Frakklandi. Ég hafði ekið allan daginn, og var soltinn, þyrstur og þreyttur. Þá loks fann ég krá milli Bourgneúf og Casteljaloux. Skálinn var auður, en ég heyrði raddir í eldhúsinu og þangað gekk ég. Þessi krá var alveg eins og franskar krár eru. Þar setið í einu horninu í kringum arininn við eikarborð. Þar sátu nú nokkrir bændur og drukku úr rauð- vínsflöskum. Ég heilsaði og vertinnan gerði mér skiljanlegt, að mér væri vel- komið að setjast niður. Andartaki síðar setti hún disk með stórum skammti af lambakjöti og súru káli fyrir framan mig ásamt flösku af góðu víni. Nú var um að gera að slafra sem fljótast í sig og halda hinum mörgu köttum frá disknum. Nokkru síðan er hurðinni hrundið upp og inn gengur nábleikur maður, og svo var hann skelfdur, að hann gat ekki mælt orð af vörum. — Jaques, sagði einn af mönnunum við borðið, quest — ce qu’il y a? Hvað hefur komið fyrir. Jaques opnaði munninn til þess að svara, en það kom ekkert hljóð. Hann gekk stjarfur að borðinu og settist á stól. Einn mannanna helli í glas fyrir hann. Hann var fljótur að drekka í botn. Loksins fékk hann málið. — Que Dieus nous soit en aide, sagði aði hana. Hún varð reið og heimtaði skýringu á þessu framferði þeirra.“ „En hvað um byssuna?“ spurði Mason. „Byssan var eftir í snyrtiherberginu. Kona kom fram og rétti lögreglunni hana. Henni hafði verið rennt yfir gólf- ið og konan var dauðskelkuð. Lögreglu- þjónninn opnaði byssuna og sagði eitt- hvað við félaga sinn. „Ég held enginn hafi heyrt hvað hann sagði nema ég. Ég var fast við olnbog- ann á honum. Hann sagði: Þetta eru tóm púðurskot!" „Og hvað svo?“ spurði Mason. „Þessi kona brosti við lögreglumönn- hann og signdi sig, — ég sá risa, ófreskju, sem var 12 og hálfur metri á hæð. — Bon Dieu, sögðu mennirnir við borðið í einum kór og það fór hrollur um þá — lifandi risi, Jaques. Það er ómögulegt. Ce n’est Pas possible. — Eg sá hann með mínum eigin aug- um. Ég var á leiðinni heim, héðan. Ég hafði gengið eins og mílu, þegar hann allt í einu kom á móti mér. Hann var hærri en húsið hérna. Óhemju stór risi. — Þú hefðir ekki átt að drekki svona mikið, Jacques, sagði einn mannanna. Jacques tók þetta óstinnt upp að minnsta kosti að dæma eftir því augna- ráði sem hann sendi manninum. — Hann kom á móti mér og ætlaði að grípa mig, en ég tók til fótanna og tókst að sleppa yfir akrana hans Gerards. Mennirnir sátu um stund án þess að mæla orð frá vörum. En þá setti vert- innan pottinn frá sér og kom að borðinu og þurrkaði sér vandlega um hendurnar á svuntunni sinni og spurði: — Hvað sagðirðu að hann hefði verið hár, Jacques? — Tólf og hálfur metri, svaraði Jac- ques. — Nákvæmlega tólf og hálfur metri? alls ekki að beygja sig. En þar stendur: Jacques kinkaði kolli. Þá rann það upp fyrir mönnunum, hvað vertinnan var að fara og einn af þeim spurði: unum og sagði: „Jæja, við skulum snúa okkur að efninu. Mig langaði bara að gera svolítinn usla.“ “ „Og hún játaði að hafa hleypt af skot- unum?“ „Já hún játaði að hafa hleypt af skotunum," sagði Nelson. „Annað var það ekki. Lögreglan tók hana og stakk henni inn.“ Mason leit á úrið sitt. „Jæja, við heyrum væntanlega frá skjólstæðing okkar einhverjar næstu mínúturnar.“ Drake sagði við Nelson: „Jerry, ég held að okkar þætti sé lokið. Við höf- um unnið allt það tjón, sem okkur var mögulegt.“ — Hvernig veiztu, að hann var ná- kvæmlega tól og hálfur meter? Jacques hellti sér í glas og meðan hann tæmdi það, biðum við spenntir eftir svari. — Af því að hann gekk undir járn* brautarbrúna við Bazar og hann þurfti alsl ekki að beygja sig. En þar stendur; Gætið 12 metrar. Þetta gerði strik í reikninginn og það fór að fara um mennina við borðið. — Hvaða leið fór hann? — Til Labouheýre. — Dieu soit loué, sögðu mennirnir og vörpuðu nödinni léttar. Enda þótt ég skildi ekki mikið í frönsku, þá hafði ég þó skilið þetta sam* tal og ég leyfði mér að efast um hæð risans. — Það er aldrei svo hátt undir járn- brautarbrýr, sagði ég. Nokkru síðan vorum við á leið til Bazar til þess að ganga úr skugga um málið. í flýtinum hafði Jacques sýnzt strik í steypuna vera talan 1, og við snerum ánægðir til baka og okkur létti stórlega, að vínbóndinn Jacques hafði að eins mætt manni, sem var 2 og hálfur meter á hæð. Að vísu er það sæmileg hæð á karl- manni nú: WiIIy Breinholst. Nokkrum mínútum fyrir klukkan fimm sagði Mason: „Della, ég geri ráð fyrir, að skjólstæðingur okkar telji sig ekki lengur hafa þörf fyrir lögfræðilega aðstoð — og hamingjan má vita, að ég veit ekki hvers vegna.“ „Heldurðu að lögreglan vilji ekki hleypa henni í síma?“ „Ég veit ekki,“ sagði Mason. „Við skulum stilla fimmfréttirnar. Það gæti verið eitthvað um þetta í þeim.“ Della Street náði í ferðatækið og stillti það. Eftir yfirlit um heimsmálin og kauphallarfréttir, sagði þulurinn: „Á flugvellinum komst allt i uppnám Framh. á bls. 36. 23 FALKINN

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.