Fálkinn


Fálkinn - 17.02.1964, Qupperneq 3

Fálkinn - 17.02.1964, Qupperneq 3
GREINAR: Kapellan á Núpsstað. Jón Gíslason ritar sðgu Jiessa aldna guðshúss, sem bænd- urnir á Núpsstað liafa háldið við og varðveitt af fá- dœma tryggð um aldaraöir ............. Sjá bls. 10 Krafinn inn sveitarskuld eftir 70 ár. Jökútt Jakobsson ræðir við hinn landskunna hagyröing, Hjálmar Þorsteinsson á Hofi á Kjalarnesi .. Sjá bls. 14 Peshawar — borg Paþana. Erlendur Haraldsson blaðamaöur er í hóyi víðförlustu Islendinga, þótt ungur sé enn aö árum. 1 haust feröaöist hann um Afganistan. 1 þessari grein segir hann frá landamæraborginni Pesliawar .......... Sjá bls. 22 Þættir úr ævi John F. Kennedys. VI. kafli. „Sem við minnumst Joe.“ ...................................... Siá bls. 12 Týndir fjársjóðir og Endurholdgun. Síðustu greinar l þessum greinaflokkum er að finna á ................................... bls. 18 og 19 helgað fegrun fagurra augna EINGÖNGU Maybelline býður yður ALLT tH augnfegrunar — óviðjafnanlegt að gæðum — við ótrúlega lágu verði .. undravert litaval ! fegurstu demantsblæbrigðum sem gæða augun skínandi töfraglóð. Fyrir það er Maybelline nauðsyn sérhverri konu sem vill vera eins heillandi og henni er ætlað. Maybelline er SÉRFRÆÐILEG augnfegrun! SÖGUR: Trúið þér á raddir að handan? Smásaga eftir Ole Jull .......... Sjá bls. 26 Dr. No. Annar hluti hinnar nýju og spennandi framháldssögu eftir liinn heimskunna leynilögreglsagnáh'öfund Ian Fleming .................................. Sjá bls. 8 Eins og þjófur á nóttu. Ncestsíðasti hluti hinnar vinsœlu framhaldssögu eftir Margaret Lynn ............................ Sjá bls. 20 ÞÆTTIR: Kristjana Steingrimsdóttir skrifar kvennaþátt á bls. Sj og 35, Hallur Símonarson skrifar um bridge á bls. 39, Astrð spáir í stjörnurnar á bls. 31, Kvikmyndaþátturinn er á bls. 29, Stjörnuspá vikunnar og krosgátan eru á bls. 32—33. SJÁLFVIRKT SMYRSL OG OBRIGÐULL MASCARAVÖKVI OG PENSILDREGNAR AUGNLINUR. SMYRSL OG AUGNSKUGGASTIFTL SJALFVIRKIR AUGNABRONA- PENSLAR OG AUGNAHÁRALIÐARAR FORSÍÐUMYNDIN er af Kapellunni á Núpsstaö. Sjá grein á bls. 10. (Ljósmynd: Runólfur. Myndamót af forsiðu eru gerð t Kassagerðinni). ' Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h. f. Ritstjóri: Magnús Bjarnfreðsson (áb.). Framkvæmdastjóri: Hólmar Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn, Hailveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B, Reykja- vik. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthólf 1411. — Verð i lausasölu 25.00 kr. Áskrift kost ar 75.00 kr. á mánuði á ári kr. 900.00. — Setning: Félagsprentsmiðjan h. f. Prentun meginmáls: Prent- smiðja Þjóðviljans. , _

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.