Fálkinn


Fálkinn - 17.02.1964, Qupperneq 5

Fálkinn - 17.02.1964, Qupperneq 5
urklippusafnið Sendið okkur spaugilegar klausur, sem þér rekizt á í blöðum og tímaritum. Þér fáið blaðið, sem klausa yðar birtist í, sent ókeypis heim. Óska eftir atl kynnast karlmann- i legum manni. Tilb. merkt: Amor, j sendist Visi sem fyrst I Vísir 21. janúar 1964. Send.: Sig. Gíslason. Skógarþröstar tapaBist af svölum á Inngholtsstræti 25. Vinsamlegast skilist þangaB gegn góðum fundar- launum. Vísir 18. janúar 1964. Send.: B. V. i Notaö gólfteppi laglegt, og skáta I búningur & ca. ára dreng til 1 sölu, ðdýrt. Simi 16 Vísir 29. janúar 1964. Send.: B. V. Við eins og fleiri fórum að skoða hegrann sem sýndur var í Hraunbyrgi á Sunnudaginn annan í yar. Hegra þennan fann Jón GunnarSson, þegar hann var í leit að týndum manni, með hjálparsveit skáta. i» tJFuglinn fann Jón við Vffil- staðavatn og handsamaði hann, og hafði mcð sér heim. Eins og áður segir var lialdin sýning á fuglinum og seldur aðgangseyr- ir til ágóða fyrir hjáfparsveitma og komu inn kr. 4.400.00. Verður fé þessu varið til tækjakaupa hjálparsveitarinnar. Ætlunin var að sýna fuglinn í Rvík, en af því gat eldd orðið. Hamar 18. janúar 1364. Send.: Friðrik H. Friðjónsson. Predikarinn og púkinn Það sagði við mig: inaður iun daginn að varlega skyldi maður treysta konunni sinni því... En ætli henni liafi verið ótætt að treysta honum. MYNIIAGÁTA FÁLKANS ATVINNA, DOIMIXII Um daginn þegar ég var að koma syninum í rúmið spurði hann: Pabbi, var mamma mikill bátur þegar hún var skvísa? Röskur og áreiðanlegur maður óskast til starf a í afgreiðslu vorri, Þarf að geta svarað í síma. KJÖTVER HF. Dugguvogi 3. Sími 11451 og 34340. Vísir 21. janúar 1964. Send.: Sig. Gíslason. Starfsiið Dagsbrúnar værf alit 1 of margt. Á skrifstofunl Qags- brúnar sætu atvinnupólitikusar. sem störfuðu eins mikið eða meira að stjórnmálum og félags ' störfum. Þeir væru launaðir at verkamönnum. Til samatvburðar mætti nefna, að hjá Iðju starfaði maöur. Morgunblaðið 23. janúar 196Í Send.: Sigurður Jónsson. Meðalaldur bakara er 60 ár og aðeins fjórir að byrja námið Tíminn 29. janúar 1964. Send.: B. V. ★ fí ■ Lfílilb ■ HV '/ L fí _ vorfíRfí Cr/Li r /?ur r Tifí QfíZ ■ fíBfí ■ Tb /< u,__ .. hj 'fí L mfí R m v FFfírt ■ fl'/ /?fí/( flF F n fí hhl ut / ■ s>'iRv ■ b l cr \ ■ Lfí /? / /n / LL S G£/?R/fl IfíL 5ÆL fí ■ S'OL-TifíZ) / E> • / !• r3 • fí/n/tT / ■ F / '&fl/? ■ fí/n ■ Vfl ■ 'ol UF o /?H / /? ■ fll flT fí 5T ð/< F E ■ K / 'flV U R ■ fí 5 fí /HU /y / fí ■ Cj-LK fíU fí■ FU LLSNflK ■ HL / Ð F / 6 fl FD TT A • SKfl U Ffl ■5 / 'FU fl ■ 'F> ■ ST'OL /» ■ < ST /? / L L U ■ Ht> /?u/n ■ L'fl S\' AK A LF <r r ■ T'omTflú.S ±fíFU ■ fífl-L/ ■ /?t< ■ ' L/nfl ~n5/W • T fl 5 Kfl ■ ST'/ Wfl • S-f fí WflF'O Tfí/n /tfl • /nfl / / pfl • F r Nfí P / T ■ Tfí Mu F'fí B K / X Lausn á krossgátu í 1 tölu- blaði 1964. Verðlaunin hlýtur Birna Oddsdóttir, Laugavegi 130, Reykjavík. ★ „Stríðsduns" setti Gum laug út afí fímm mmútur Vísir 27. janúar 1964. Send.: B. V. sá bezti Þessi saga gerðist á fœðingarheimilinu. í biðherberginu sátu nokkrir menn og biðu þess að konur þeirra (við skulum að minnsta kosti segja, að svo hafi verið) œlu og yrðu léttari. í hve: t einasta sinn sem dyrnar opnuðust og hjúkrunarkona tilkynnti einhverjum hinna bíðandi manna, að hann hefði eignazt son eða dótur, spratt herra Hansen á fœtur og néri hendur sínar í mikilli örvœntingu. Að lokum þoldi Hansen ekki meira. Þegar hjúkrunarkonan kom nœst og tilkynnti herra Peterse i að hann hefði eignazt fallega dóttur, hrópaði Hansen: — Fröken! Hvers konar þjónusta er hér á fœðingarheimU- inu? Ég kom löngu á undan Petersen. FALKINN 3

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.