Fálkinn


Fálkinn - 17.02.1964, Page 22

Fálkinn - 17.02.1964, Page 22
PESHAWAR BORG P EFTIR ERLEMD HARALDSSOM Þeir, sem hafa áhuga fyrir að kjnna sér þann hugsunarhátt í lifandi mynd, §em einkenndi Islendinga á landnámsí- og sögu- öld, myndu líklega rekast á margt upplýsandi með því að kynna sér hætti og hngsun hins ósnortna hluta hinna tveggja óvenjulegu þjóða Paþana og Kurda Afganistan — land Afgana — lá handan við þurran og ber- an háfjallaklasann. Sex daga hafði ég beðið eftir áritun Pak- istan-megin fjallanna, en áður ekki búizt við neinni slíkri t'ð. Venjulega fæst áritun fyrir Afganistan samdægurs. Þó fá hana ekki allir svo fljótt, hafði mér verið sagt, er ég kom á afganska konsúlatið í Peshawar. Þeir, sem hafa hermennsku eða blaðamennsku að atvinnu, verða að bíða meðan umsókn j 3Írra er send til utanríkisráðuneytisins í Kabúl höfuðborg Afganistan. Þótt ég reyndi eftir beztu getu, að bera af mér blaðamennskustarfann og vildi telja mig venjulegan ferða- mann, kom það að engu haldi. Skrifað stóð í vegabréfinu blaðamaður og því varð ekki breytt. Þar sem öll hjól snúast hægt í Austurálfu þýddi þetta að minnsta kosti einnar viku bið í Peshawar. Reyndar sögðu rit- ararnir í konsúlatinu, að áritunin myndi koma eftir þrjá eða fjóra daga, en fyrri reynsla mín í nálægum löndum kom mér Afganskur póstbíll. Líklega myndi vegalögreglan hér heima ekki viðurkenna fólksflutninga af þessari gerð. J ''fs, S, } - 'jfj 22, FALKINN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.