Fálkinn


Fálkinn - 01.06.1964, Side 3

Fálkinn - 01.06.1964, Side 3
w 22. tölublað 37. árgangur 1. júní 1964. Vörubíladekkin endast yfir 100 þúsund km GKEINAK: íslenzk kvikmynd um skíðaflug til Grænlands. Flugfélag Islands hefur vakiö á sér veröskuldaöa athygii fyrir vel heppnaö skíöaflug til Grænlands. Jóhannes Snorrason kemur færandi hendi á Douglas-vél sinni á afskekkta og einangraöa staöi noröarlega á vesturströnd Grœnlands. Þorgeir Þorgeirsson, sem þegar hefur getiö sér frægöar fyrir heimildarkviicmyndir um ýmsa þættx íslenzks þjóölífs slóst í för meö Jóhannesi og félpgum hans í eina ferö til GrœnJands og FÁLKINN hefur fengiö leyfi til aö birta nokkrar Ijósmyndir úr kvikmynd- inni ............................. Sjá bls. 22—25 BRIDGESTONE mest seldu dekk á Islandi Treystið BRIDGESTONE Staldrað við á Akureyri. Runólfur Elentínusson skrapp meö myndavélina noröur á Akureyri fyrir skemmstu og Jón Ormar Ormsson lýsir starfsfrœösludegi þar nyröra... Sjá bls. 14—15 Ég var keisaraynja í sjö ár. Soraya fyrrum keisaraynja heldur áfram aö rifja upp endurmmningar sínar, blandnar sorg og trega. Sjá bls. 8 „Vormenn íslands“. Magnús Bjarnfreösson ritstjóri brá sér upp aö Hreöa- vatni um hvítasunnuna og lýsir því sem fyrir augun bar og flest var þaö ófagurt............. Sjá bls. 18 SÖGUR: Gamall maður með staf. Unnur Eiríksdóttir sendir frá sér enn eina smásögu, slcrifaöa af nærfœrni og hlýjum Img um fólk, sem viö þeJckjum öJJ ............................ Sjá bls. 16 Falin fortíð. Ný framhaJdssaga, JiörJcu spennandi og vel skrifuö .... ..................................... Sjá bls. 10—11 Litla sagan eftir Willy BreinhoJts .................... Sjá bls. 30 Auk þess kvennaþættir, stjörnuspá, kviJcmyndaþáttur, krossgáta og fJeira. FORSÍÐAN: er úr GrœnlandsJcviIcmynd Þorgeirs Þorgeirssonar og sýnir sú efri arftaJca grœnlenzkra seiökarta en sú neöri er frá grænJenzJcu þorpi. — Myndamót: Kassageröin. (Jtgeíandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Ritstjóri: Magnús Bjarnfreðsson (áb.). Framkvæmdastjóri: Hólmar Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B, Reykja- vík. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthólf 1411. — Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kost- ar 75.00 kr. á mánuði á ári kr. 900.00. — Setning: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prent- smiðja Þjóðviljans. BRIDGESTONE TIRE

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.