Fálkinn


Fálkinn - 17.05.1965, Qupperneq 3

Fálkinn - 17.05.1965, Qupperneq 3
Faknn 19. tölubl. — 17. maí 1965. 38. árgangur. Verð kr. 25,00. EFNISYFIRLIT GREINAR OG ÞÆTTIR 6 „Paradís á jörðu“: „Já, ég hefði vel getað hugsað mér að setjast að í Kongó. Þetta er draumaland, paradís á jörðu. Okkur leið dásamlega vel þar, og ég veit, að ég mun sakna Afríku alla mína ævi.“ Þannig hefst viðtal Steinunnar S. Briem við frú Margréti Thors. Með þessu viðtali lýkur greinaflokknum „íslenzkar húsmæður í öðrum heimsálfum“. 11 „Konan mín skilur mig ekki“: Þriðji hluti hugleiðinga um hjónabandið. 14 Allt og sumt. 16 Litið inn í Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna og rætt við yfirmann hennar. 38 Kvenþjóðin: Hekluð barnakápa, hekluð blússa með tweedmynstri og appelsínusaft. 40 Astró spáir f stjörnurnar. 42 Bridge. SOGUR: 12 Stúlkan í gulu kápunni, 5. hluti. 28 Tom Jones, sögulok. 31 Ætt og uppruni. 34 Kvikmyndaþáttur. 36 Félagsprentsmiðjan 75 ára. 37 Stjörnuspáin. 18 Máiverkið: Smásaga eftir Ljónharð Ólafsson, „yfirlög- regluþjón“. Forsíðumyndin: Stúlkan sem skartar á forsíðunni að þessu sinni lieitir Sigrún Vignisdóttir (Guðmundssonar biaðamanns og Önnu Pálu Sveinsdóttur). Sigrún starf- ar í Seðlabankanum og hún er ein af stúlkunum, sem tekur þátt í fegurðarsamkeppninni 1965, en úrslit hennar verða kunngjörð 23. maí. Sigrún hefur m. a. áhuga á leiklist og ekki er okkur grunlaust um, að hún hafi einnig áhuga á að verða módel. Sigrún er í fallegri peysu úr Dalagarni og munum við í næsta blaði birta upp- skriftina í kvennaþættinum. Ljósm. Runólfur Elentínuss, I NÆSTA BLAÐI Esra Pétursson læknir fluttist til Bandaríkjanna fyrir nokkr- um árum og starfar nú við Manhattan State Hospital, þar sem hann fæst við að lækna eiturlyfjaneytendur. Hann segir í viðtali við Njörð P. Njarðvík frá merkilegri reynslu sinni við störf með ógæfusömustu þegnum þjóðfélagsins, sem heyja vonlitla baráttu við sjálfa sig og umhverfi sitt ★ Gísli J. Ást- þórsson skemmtir okkur með bráðsnjöllum teikningum og texta ★ Sjö dagar í maí, mjög spennandi framhaldssaga hefst í þessu blaði ★ 3. hluti verðlaunagetraunarinnar. * ; ■;') riv.X :'0'% '/f ; KSW pOUtKAS 8URT IAHCASTE8 Kvib.iyrxdin vorður sýnd í !íáokíla~ ;| V: f A f - 'í 1 í K.1 + . OÍ6 í h;:.uct * Ritstjóri: Sigurjón Jóhannsson (áb.). Blaðamenn: Steinunn S. Briem, Ragrrar Lárusson. Framkvæmdastjóri: Georg Arnórsson. Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir. Dreifing: Jón Ormar Ormsson Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Aðsetur: Ritstjórn: Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar: Ingólfsstræti 9 B Reykjavík. Símar 12210 og 16481. Pósthólf 1411. Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kostar 75.00 kr á mánuði, á ári 900,00 kr. Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prentsm. Þjóðviljans. Myndamót: Myndamót h.f. FÁLKINN 3

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.