Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1965, Blaðsíða 3

Fálkinn - 24.05.1965, Blaðsíða 3
EFNISYFIRLIT GREINAR OG ÞÆTTIR 6 Menn geta fallið við fyrstu sprautuna: Njörður P. Njarð- vík ræðir við Esra Pétursson lækni er starfar við Man- hattan State Hospital í New York. Esra segir m. a. „Hér í Bandaríkjunum ríkir vaxandi ótti við útbreiðslu nautnalyfja. Foreldrar óttast mjög, að börn þeirra verði þessum lesti að bráð, og enginn vafi er á því, að út- breiðsla nautnalyfja fer vaxandi.. 14 Allt og sumt. |7 Hugleiðingar um lijónabandið, 4. grein. 22 Vordagur í Ilmsætuvík: Gísli J. Ástþórsson er lands- þekktur rithöfundur og húmoristi. Hann er hér með frumlega og skemmtilega útfærða hugmynd, sem við erum viss um, að lesendum fellur vel í geð. 24 Þar gnauða vindar: Á Stórhöfða í Vestmannaeyjum er meðaltal stormadaga 100 ár hvert síðan 1949. Ragnar Lár. ræðir við feðgana Sigurð Jónatansson og Oskar Sigurðsson um vitavörzlu og veðurathuganir á Stórhöfða. 31 Kvikmyndir: Högni Egilsson skrifar um kvikmyndaeftir- litið. Um þessar mundir liggur fyrir alþingi frumvarp til laga um barnavernd á íslandi og er þar meðal annars felld inn klásúla um kvikmyndaeftirlit. 36 Stjörnuspá. 37 Var jörðin einu sinni helmingi minni en hún er í dag?: Eðlisfræðiprófessorinn dr. K. M. Cree ritaði grein í brezka náttúrufræðiritið ,,Nature“ um þróunarsögu jarð- arinnar og færir hann sterk rök fyrir því, að áður hafi meginlöndin öll verið samtengd, en síðar gliðnað hvort frá öðru .. 38 Kvenþjóðin: Hreinsið hörundið vel fyrir vorið — Kanel- kaka — Norsk peysa með húfu. 42 Astró spáir í stjörnurnar. SÖGUR: Öruggur staður: Gamansaga eftir Benedikt Viggósson. 12 Stúlkan í gulu kápunni, 6. kafli. 18 Þegar Peggy lærði að segja nei: Létt ástarsaga eftir Paul Ernst. 28 Sjö dagar í maí: Framhaldssagan Sjö dagar í maí, sem hefst í þessu blaði hlaut feikna vinsældir í Bandaríkj- unum og var kvikmynduð með Burt Lancaster, Kirk Douglas, Fredric March og Ava Gardner í aðalhlutverk- um. Sjá inngangsorð á bls. 28. í ISIÆSTA BLAÐI Þau eru lconungur og drottning í ríki kvikmyndanna, forrík, umtöluð og eftirsótt. Þau heita Elizabeth Taylor og Richard Burton. I næsta blaði birtist myndskreytt grein um þessar frægu manneskjur, lýst er samskiptum þeirra innbyrðis og liegðun þeirra innan kvikmyndaveranna og utan ★ Fáíkinn segir frá nýju íbúðahverfi við Elliðaárvog ★ „Enginn veit sína ævi . .“ smásaga eftir Örn H. Bjarnason. Ritstjóri: Sigurjón Jóhannsson (áb.). Blaðamenn: Steinunn S. Briem, Ragnar Lárusson. Framkvæmdastjóri: Georg Arnórsson. Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir. Dreifing: Jón Ormar Ormsson Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Aðsetur: Ritstjórn: Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar: Ingólfsstræti 9 B Reykjavík. Símar 12210 og 16481. Pósthólf 1411. Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kostar 75.00 kr á mánuði, á ári 900,00 kr. Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prentsm. Þjóðviljans. Myndamót: Myndamót h.f Æuðviiað alltaf FALKINN 3

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.