Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1965, Blaðsíða 15

Fálkinn - 24.05.1965, Blaðsíða 15
ÞAÐ KOM FLESTIJM Á ÓVART þegar Kim Novak giftist fyrir skömmu. Hún var orðin þrjátíu og tveggja ára gömul og sagði öllum, að hún vildi ekki sjá hjónaband og allir voru farnir að trúa því. Hún var vinkona auðkýfinga, kvikmyndakónga, ríkra gleðimanna og sérlunduð sál. „Þessi kona er hrædd við hjónaband,“ sögðu ástfangnir, hryggbrotnir biðlar hennar. Svo giftist hún skyndilega leikar- anum Richard Johnson. Nú dansar hún ekki lengur nakin á baðströndinni framan við húsið sitt og allir biðlarnir eru horfnir heim. e\nteu>H& ty/lotátíSl Hvers vegna nota sífellt fleiri og fleiri konur „SUPER LUMIUM“ varalitina frá eAWlOU/Ht> ty/ictotíiQ FÁLKINN FLVGIJR ÍT Svarið er auðvelt. Einfaldlega vegna þess að þessi nýi varalitur inniheldur undraefnið „LUMIUM“, sem kemur í veg fyrir að varirnar þorni, en gefur yður í þess stað unglegt og fallegt útrlit. Fáanlegt í flestum leiðandi snyrtivöruverzlunum. Heildsölubirgðir: SNYRTIVÖRUR h.f. — Laugavegi 20 — Símar: 11020-11021. FALKINN 15

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.