Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1965, Blaðsíða 5

Fálkinn - 24.05.1965, Blaðsíða 5
Frægt skáld var á ferð fyrir norðan ásamt fleira fóiki. Hóp- urinn kemur að kirkju og ein konan spyr hvort skáldið vilji ekki koma og hlýða á messu. Skáldið strýkur vangann hugsi og segir siðan: Nei... það held ég ekki, ekki i þetta sinn. En ég bið samt að heilsa guði. Gunni litli, 6 ára, var úti að ganga með pabba sínum. Allt i einu sér hann hund, sem stend- ur kyrr, en krafsar með aftur- fótunum, eins og hundar gera stundum. Þá segir Gunni: — Nei, sjáðu pabbi. Hundur- inn fer ekki í gang! (X—8). Mömmustelpa, sem var frænka brúðgumans, var meðal gesta í brúðkaupi. Þegar vigsl- unni var lokið, gekk hún tii brúðarinnar og virti hana vel fyrir sér. — Ertu ekki orðin ósköp þreytt? spurði hún — Hvers vegna heldurðu það, góða min? sagði brúðurinn brosandi. — Ja, það var einhver að segja, að þú hafir gengið á eftir honum frænda mínum með grasið í skónum í marga mánuði, svaraði sú litla sak- leysislega. (X-8). EKKI ÁNÆGDUR Fálkinn, Reykjavik. Ég er ekki ánægður með úr- klippusafnið ykkar. Það ber mikið á því, að skriflegar fyrir- sagnir séu birtar, sem blaða- maðurinn hefur valið vitandi vits (svo sem Tveir góðir í Gipsi og Helgi Bergmann á uppboði). Þetta er eigin fyndni blaðamannanna, sem ekki er ástæða til að Ijósprenta, og heldur ekkert gaman að taka upp línubrengl, nema svo hittist á, að úr því verði fyndni. Ég held, að af nógum ambögum sé að taka í blöðunum, sem geta verið úrklippu verðar, en mér finnst fráleitt að verðlauna fyrirsagnaúrklippur, þar sem blaðamaðurinn vill eiga sína fyndni s.jálfur. Svar: Við erum ekki alveg ósam- mála bréfritara, en það er dá- litið einkennileg tilviljun að úrklippan „Heigi Bergmann á uppboði“ varð þess valdandi, að Helgi kom í heimsókn til okkar (alls ekki reiður!) og úr því varð fróðlegt spjall, sem mun birtast innan tiðar í Fálk- anum. Þetta var sem sagt allt úrkiippunni að þakka! EOLLING STONES 28 febrúar 1944 fæddist dreng- hnokki, Brian Jones að nafni. Móðir hans lék á píanó og faðir hans var flugvélaiðnfræð- ingur. Brian var þægilegt barn þótt snemma kæmi í ljós, að hann vildi fara sínu fram. I skólanum gekk honum vel í ensku og tónfræðum. Aftur á móti var hann litið gefinn fyrir iþróttir og skólaein- kennisbúningana hataði hann vægast sagt. Það var sremma ljóst að Brian lét vel að impró- vísera og hann átti auðvelt með að læra lög utanað. Að lokinni skólagöngu byrj- aði Brian að spila í hljómsveit- um. Honum fannst fljótt að hann væri að sóa tíma sínum til einskis, svo að hann lagði af stað einn í ferðalag. Hann ferðaðist meðal annars um Norðurlönd og lék þá oft á munnhörpuna á litlum kaffi- húsum og þáði oft drykk og mat að launum. Honum leið vel þennan tíma, en svo kom að því að hann snéri aftur til Englands og þar vann hann m. a. fyrir sér um tíma með þvi að aka kolabíl. Nú fannst honum mál til komið að líta á London og músíklífið þar. Næst segium við frá Charles Robert Watts. Jonas Jónasson þrcytti frum- raun sina sem leikstjóri hjá leik- íélagi Akurevrar mcð sjónleikn- um þrír etginmenn oe setti auk þesa á sig sjónleikinn Pabba fyrir lélagið. Þar að auki hefur hann Ft amhald á bls. 27 Morgunblaðið. Send. Eyjólfur Kolbeinsson, Reynimel 43. hjá markinu og fclla rána jafn rétt aðeins og tapa pipft iafn giá!silecum YfirtuirSum. hcgar þeir koma aftur og áður en þeir Vísir. Send. Unnar Sigurleifsson, Safamýri 48. ■ ->* ■ t J hut. /(cr/w'n/i' imi nt Íitilli rera/iin MÍ/nr f/nnitill fiiiiiliii' iii/ niiilnr iilÍMinátrrrti. tln/i n f/uiii ln m l.tifmn /hm fe/A ii iiii/ii. »i*iii tuinii fji'i'ili nl' iitiilitr rfiir *•«) lllifniim fijrir luilfri «»/«/. Ifittiti tu'itir f iif/ilhrrt fiisfi.wuit iiij rnr Miint fli)n t.'ítuiri .hiiiMS/jui <>.*/ . I yf/reini .hir . .//«• i l fcnii/iiiiiiiiiiii/niffj Fálkinn. Send. Antonía Sveinsdóttir, Kirkjuhvoli Stöðvarfirði. UrtgþngaskrifborO e!ja Haoffi skrifbojð ,óskást. hjól fyrir 50 ára. Sími 37225. Vísir. Sendandi N. N. Aívinna Stúika ós'kast í btðskýli i Hafiiarftrði. Mtkíð iri. Upp lýsmgar í sínta 5tá69. , Morgunblaðið. Sendandi. A. B. ‘6Gu«lfossA‘ farnist vel á s|ó og landi Morgunblaðið. Sendandi. Unnar Sigurleifsson. [INS 06 HÖIL! Tíminn. Sendandi. B. V. Reisuævintýri Stúlkur, helzt vanar síldarsöltun og frystihúss- vinnu, geta fengið vellaunað starf í Gautaborg. — Listhafendur skrifi N. Gunnlaugssyni, Hótel Neptun Gautaborg. Mprgunblaðið. Sendandi. B. V. Þess vegna er ég áttræöur, að ég hef gengið mikið Morgunblaðið. Sendandi. B. V. Hreyfíð ekki slasaða * Vísir. Sendandi. Rúnar Vilhjálmsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.