Fálkinn


Fálkinn - 14.06.1965, Side 3

Fálkinn - 14.06.1965, Side 3
EFIMISYFIRLIT GREIIMAR OG ÞÆTTIR T Opnan okkar. B „Söngurinn hefur verið mitt hálfa líf“, viðtal sem Stein- unn S. Briem hefur átt við frú Þuríði Pálsdóttur söng- konu um líf hennar og starf, með mörgum myndum af fjölskyldu hennar og heimili og óperuhlutverkum sem hún hefur farið með. 14 Allt og sumt. 20 Dreymir dýrin? grein með myndum um svefnvenjur dýra. 21 Fjórir sýna í Ásmundarsal, myndir og viðtöl við unga listamenn. 22 17 júní, skopmyndasyrpa eftir Gísla J. Ástþórsson. 24 Þegar fjallið hrundi, frásögn af geysilegum náttúruham- förum í Norður-Ítalíu, borg þurrkaðist út og 2000 manns fórust. 27 V erðlaunagetraun. 33 Kvikmyndaþáttur 36 Stjörnuspá. 28 Kvennaþáttur. SÖGUR: 12 Tígrisdýrin, spennandi framhaldssaga er hófst í síðasta blaði. 16 Ruslaskúffan, smásaga um hugvitsamlega hefnd. 28 Sjö dagar í maí. Fræg saga sem hefur verið kvikmynduð og verður sýnd í haust í Háskólabíói. Forsíðumyndin: Það er gott að eiga góða peysu þegar ferðalögin fara í hönd. Unga stúlkan, sem prýðir forsíðu okkar að þessu sinni, er klædd Heklupeysu, en þær þykja í senn fallegar og góðar flíkur. I IMÆSTA BLAÐI Steinunn S. Briem ræðir við Margréti Jónsdóttur er um langt árabil var ritstjóri barnablaðsins Æskunnar. ★ Ef Allah lofar, grein frá Bagdad eftir Erlend Haraldsson. ★ Gamli maðurinn og „Jósep“, smásaga eftir Svan Geirdal. ★ 25 þúsund ætir menn, grein um villimenn í Nýju Guineu. ★ Og margt fleira til fróðleiks og skemmtunar. Ritstjóri: Sigurjón Jóhannsson (áb.). Blaðamenn: Steinunn S. Briem, Sigvaldi Hjálmarsson. Útlitsteiknari: Ragnar Lárusson. Framkvæmdastjóri: Georg Arnórsson. Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir. Dreifing: Jón Ormar Ormsson. Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Aðsetur: Ritstjórn: Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar: Ingólfsstræti 9 B Reykjavík. Símar 12210 og 16481. Pósthólf 1411. Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kostar 75.00 kr. á mánuði, á ári 900,00 kr. Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prentsm. Þjóðviljans. Myndamót: Myndamót h.f. Æuðwitaö alltaf FÁLK.INN 3

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.