Fréttablaðið - 05.10.2009, Síða 44

Fréttablaðið - 05.10.2009, Síða 44
 5. október 2009 MÁNUDAGUR28 MÁNUDAGUR 18.50 Aston Villa - Man. City, beint STÖÐ 2 SPORT 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 20.10 Extreme Makeover. Home Edition STÖÐ 2 21.00 Melrose Place SKJÁREINN 22.15 Fangavaktin STÖÐ 2 EXTRA 22.25 Trúður SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Sammi (42:52) 17.37 Pálína (4:28) 17.42 Skellibær (4:26) 17.55 Útsvar Spurningakeppni sveitarfé- laganna. Að þessu sinni mætast lið Fjarða- byggðar og Hveragerðis. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórs- dóttir. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Stefnuræða forsætisráðherra Bein útsending frá Alþingi þar sem Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra flytur stefnu- ræðu sína og fram fara umræður um hana. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Trúður (Klovn V) (1:10) Dönsk gamanþáttaröð um rugludallana Frank og Casper. 22.50 Íslenski boltinn Sýnd verða mörkin úr síðustu leikjum á Íslandsmótinu í fótbolta. 23.35 Fé og freistingar (Dirty Sexy Money 2) (19:23) (e) 00.20 Spaugstofan (e) 00.45 Dagskrárlok 08.00 Paris, Texas 10.20 Reign Over Me 12.20 The Borrowers 14.00 Paris, Texas 16.20 Reign Over Me 18.20 The Borrowers Ævintýri fyrir alla fjölskylduna um búálfa sem búa undir gólf- fjölum í stóru húsi og bjarga sér með því að fá lánað það sem þá vanhagar um frá eig- endum hússins. 20.00 Cake. A Wedding Story Gaman- mynd um ungt par sem virðist vera dæmt til ógæfu eru þvinguð af foreldrum sínum til þess að halda stórt og íburðarmikið brúð- kaup. 22.00 No Way Out Spennumynd um sjó- liðsforingjann Tom Farrell og rannsókn hans á dularfullu morðmáli. 00.00 Grudge 02.00 Hellraiser. Inferno 04.00 No Way Out 06.00 The Upside of Anger 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Kalli litli Kanína og vinir og Ævintýri Juniper Lee. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.20 Eldsnöggt með Jóa Fel (3:10) 10.55 60 mínútur 11.45 The Best Years (10:13) 12.35 Nágrannar 13.00 Phat Girlz 14.45 Notes From the Underbelly 15.10 ET Weekend 15.55 Njósnaraskólinn 16.18 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri Juni- per Lee og Kalli litli Kanína og vinir. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (9:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (3:25) 19.45 Two and a Half Men (20:24) 20.10 Extreme Makeover. Home Edition (22:25) Þúsundþjalasmiðurinn Ty Pennington heimsækir fjölskyldur sem eiga um sárt að binda og endurnýjar heimili þeirra frá grunni. 20.55 So You Think You Can Dance (2:25) Dansæðið er hafið í sjötta sinn. 21.40 Big Love (4:10) Bill Henrickson sem lifir margföldu lífi. Hann á þrjár eigin- konur, þrjú heimili og sjö börn, auk þess rekur hann eigið fyrirtæki sem þarfnast mik- illar athygli. 22.35 The Best Years (13:13) Unglings- túlkan Samantha Best er að hefja skólagöngu í virtum háskóla og þar þarf hún að læra að takast á við háskólalífið og ástina. 23.25 It‘s Always Sunny In Philadelp- hia (1:15) 23.45 John From Cincinnati (7:10) 00.35 True Blood (2:12) 01.30 Flight 93 03.00 Rescue Me (1:13) 03.45 Phat Girlz 05.20 Fréttir og Ísland í dag 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Spjallið með Sölva (2:13) (e) 08.00 Dynasty (64:88) (e) 08.50 Pepsi MAX tónlist 12.00 Spjallið með Sölva (2:13) (e) 12.50 Pepsi MAX tónlist 17.50 Dynasty (65:88) Blake Carrington stýrir olíufyrirtæki og er umkringdur konum sem eru óhræddar við að sýna klærnar. 18.40 Game Tíví (3:14) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýj- asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (e) 19.10 Skemmtigarðurinn (3:8) Nýr ís- lenskur þáttur fyrir alla fjölskylduna. Í hverj- um þætti keppa tvær 5 manna fjölskyld- ur í skemmtilegum leik. Þær þurfa að leysa ýmsar þrautir og sú fjölskylda sem sigrar kemst áfram í keppninni (e) 20.10 90210 (1:22) Önnur þáttaröð- in í unglingaseríu sem vakti mikla athygli sl. vetur. Systkinin Annie og Dixon Wilson fluttu til Beverly Hills með foreldrum sínum og komust fljótt að því að líf unglinganna í þessu ríkisbubbasamfélagi var gjörólíkt því sem þau áttu að venjast í Kansas. 21.00 Melrose Place (1:13) Þætt- irnir eru byggðir á samnefndum þáttum sem nutu mikilla vinsælda um víða ver- öld fyrir tveimur áratugum. Þetta er endur- bætt og nútímaleg útgáfa af Melrose Place, með nýjum aðalpersónum en gömlu íbú- arnir eru þó ekki alveg búnir að slíta tengsl- in við staðinn. 21.50 CSI. New York (4:25) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Háttsettir einstaklingar liggja undir grun í morðmáli þar sem kynlífsdúkka kemur við sögu. 22.40 The Jay Leno Show Spjallþátta- 20.00 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur með íslenskar búvörur í öndvegi. 20.30 Hugspretta Þáttur í umsjón Andra Heiðars Kristinssonar. 21.00 Léttari leiðir Gaua litla Guðjón Sigmundsson, Sigurbjörg Jónsdóttir og Viðar Garðarsson hafa umsjón með þættinum. 21.30 Í nærveru sálar Gestir Kolbrún- ar eru Herdís Benediktsdóttir, Ragnheiður Jonna Sverrisdóttir og Bergþór Grétar Böðv- arsson. 07.00 Sevilla - Real Madrid Útsending frá leik í spænska boltanum. 17.30 Sevilla - Real Madrid Útsending frá leik í spænska boltanum. 19.10 F1. Við endamarkið Keppni helg- arinnar krufin til mergjar. Gunnlaugur Rögn- valdsson og sérfræðingar skoða keppnina gaumgæfilega og leiða áhorfendur í gegnum allan sannleikann. 19.40 Presidents Cup 2007 Þáttur þar sem fjallað er um Forsetabikarinn 2007 en keppnin hefur gífurlega vinsæl undanfarin ár. 20.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.00 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. 22.00 Marseille - Mónakó Útsending frá leik í franska boltanum. 23.40 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 07.00 Chelsea - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.05 Burnley - Birmingham Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Premier League Review 2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 18.50 Aston Villa - Man. City Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Review 2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.00 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 22.30 Aston Villa - Man. City Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 00.10 Man. Utd. - Sunderland Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. > Chloë Sevigny „Ég gerði oft heimskulega hluti þegar ég var yngri bara af því að mér leidd- ist. Ég var samt góð stelpa og vildi alls ekki gera öðrum mein.“ Sevigny fer með hlutverk Nicolette í þættinum Big Love sem Stöð 2 sýnir í kvöld. kl. 21.40. ▼ ▼ ▼ ▼ TILBO Ð 60% ALLT AÐ AFSLÁTTUR AF ÖRNUM 30% ALLT AÐ AFSLÁTTUR AF RÚMUM ÍSLEN SK FRAM LEIÐS LA Núna þegar það liggur fyrir að íslenskt samfélag er að stórum hluta hrunið þykir mér viðeigandi að segja ykkur frá eldhúsinnréttingu austur á landi. Já, og þrem Mözdum. Það muna allir eftir lífsstílsþáttunum sem góðærið svokallaða færði okkur Íslendingum. Vala Matt fór inn á þriðja hvert heimili á landinu og talaði um rými. Fólk reif heilu íbúðarhúsin og byggði ný til að komast í þáttinn. Þátturinn var auðvitað viðbjóðsleg lágkúra og versnaði þegar nýtt fólk tók við. Nóg sagt. Fyrir réttum fjórum áratugum reistu foreldrar mínir sér hús. Það er ekki stórt og í því var ein hurð fyrstu árin. Fyrir útidyrunum. Græn tjöld voru fyrir öllum herbergjunum og gólfefnin var steypan köld. Það sem helst er að frétta af húsinu góða er að í haust var eldhúsinnréttingin rifin niður og ný sett upp í staðinn. Ástæðan var sú að sífellt meiri líkur töldust til þess að innréttingin gæti fallið yfir mömmu við eldavélina, enda var hún sett upp til bráðabirgða árið 1969. Á þessum fjörutíu árum voru keyptir fjórir bílar. Appelsínugul Mazda árið 1974. Gulbrún Mazda árið 1979 og gekk undir nafninu Lordinn. Hans er helst minnst fyrir mosagróður í hurðum og að gólf ryðguðu í gat. Lordinum var skipt út fyrir rauða Mözdu (notaða) árið 1995 sem pabbi henti í fyrra. Þá gerði hann sér ljóst að enginn nægilega fær bifvélavirki var í landinu til að gera það sem gera þurfti. Nýr jeppi var því keyptur fyrir peninginn sem pabbi ætlaði að nota til viðgerðanna. Þetta hljómar allt undarlega í eyrum minnar kynslóðar og þeirra sem tóku þátt í vitleysu síðustu ára. Voðalega hafa þau verið fátæk hugsa örugglega einhverjir. Það er ekki skýringin. Skýringin er ein- faldlega nægjusemi. Það kom mér heldur ekki á óvart þegar mamma sagði mér að hún lét setja upp heillegustu einingarnar úr gömlu eldhúsinnrétting- unni í þvottahúsinu. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON OG STUTTUR LÍFSÞÁTTUR Af eldhúsinnréttingum og Mözdum

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.