Draupnir - 01.05.1893, Page 25
25
með hæðnisbrosi: »Tóbaksmangaradóttirin getur þá
víst frætt þig ura, hveruig bezt verður að ná í
8tÖÖU«.
Eldur brann úr augum Jóns við þeflsi orð, því
þau anertu svo veikan streng í hjarta hans. Hann
gekk að dyrunum á eptir henni, stappaði með fæt-
inum í gólfið og mælti: »f>annig traðka jeg á dramb-
semi þinni, Platóh sagði Diógenes.
Ofurlítill misskilningur.
»Ef jeg á að fylgja yður til móður yðar, jómfrú
góð! þá fer jeg Skarðsheiði og út á Skagann. Eu
ef þjer viljið fara með mjer alla leið að Stafholti,
þá fer jeg annan veg«, sagði Jón Vídalín við Sigríði
biskupsdóttur, áður en þau fóru að heiman.
»Mig langar til að koma að Stafholti«, sagði hún,
og vera viðstödd við aflausnina, sem svo mikið er
nú rætt um; jeg mun einnig hitta þar ýmsa forn-
kunningja og geta fengið samfylgdarmenn þaðan
heim að Leirá«.
»|>á höldum við beint að StafhoIti«, sagði hann
við fylgdarmanninn, og þá leið fóru þau; þau riðu
um friðsæl hjeruð og fjalllendi, eins og títt er í
ferðalögum, og alloptast slógust einhverjir með í
hópinn lengri eða skemmti veg, |>au höfðu aldrei
verið saman ein, nenta síðasta áfangann. Jón
hugsaði: »Við skiljum svo fjelagsskapinn, að jeg
þekki hana engu betuí en áður. En kaldlynd virð-
Í8t mjer hún' vera, þótt hún sje fríð. Óneitanlega
er hún fríð. Eorðum í Bræðratungu var engu 1/k-
ara, en að hún hefði óbeit á mjer. Hvílíkt við-
bragð tók hún ekki, þá er hún varð þess vör, að