Draupnir - 01.05.1893, Page 35
35
vísa«, sagði hann við sjrtlfan sig. Síðan mœlti
kann í heyranda hljóði: »Jeg hef ekki rænt Jón
prest embættinu og á enga sök í falli hans. Jeg
hika mjer því ekki við að sækja um Hítárness-
prestakallið, rjett eins og hver annar guðfræðing-
ur«.
>En það hefði mrttt bíða’ ofurlítið lengur, skóla-
kennari góður!« mælti Sigríður Hákonardóttir. Af-
lausnin hafði sært liana eins og marga aðra, en
hún haíði hvergi getað komið reiði sinni fram eða
hluttekningu, þar til er þetta tækifæri bauðst, og
hikaði sjer því ekki við að nota það.
Jón Vídalín mælti af miklum þjósti: »Jeg hygg,.
að það komi í rtama stað niður, hvort sótt er um
brauðið deginum fyr eða síðar, þar eð Jón prestur
fær hvort som or ekki að njóta þess. Enginn hik-
ar við að taka arf eða fj'ármuni, sem lionum hlotn-
ast, hvenær sem vera skal«.
»|>etta var óheppileg samlíking, skólakennari góð-
ur!« mælti Sigríður Hákonardóttir, »J>ó að ýmsir
fjárplógsmenu flýti sjer að rffa sundur reituruar,
jafnskjótt sem öndin er skroppin úr líkama þess,
sem þeir eiga að erfa, þá er það annað mál og
ekkert lofsvert#.
»Jeg vona, húsfrú góð!« sagði hann og Iagði
rtherzlu á orðin, »að þjer lastið það ekki svo mjög«.
»Jeg«, endurtók hún og styggðist. — »Jeg krefst
nákvæmari skýringar á orðum yðar!«
»Mjer hefir verið sagt«, mælti hann fremur glettnis-
lega, »að þið mæðgur frá JBræðratungu hefðuð ekki
lengi beðið með að hirða dánargjafir þær, sem
3*