Draupnir - 01.05.1893, Page 80
80
sje þaunig orðin af óföðurlegri meðferð yðaru, sagði
Björn biskup, sem þótti Guðbrandur leita þessa
með of mikilli frekju.
»Lægið metnað yðar, herra biskup! og loflð mjer
að tala það, sem mjer býr í brjósti. Jeg bað ekki
um sveitarstyrk, heldur kom jeg að eins til að
leita ráða og huggunar til yðar, sem eruð kvong-
aður jprúði, dóttur Elínar systur minnar, og þess
vegna málinu ekki svo óviðkomandi, sem þjer lát-
izt vera. En fyrst þjer bregðizt svoua illa við að
gefa góð ráð, þá læt jeg yður hjer með vita, að
jeg skii Eagnheiði hjer eptir og læt yður gera við
hana, það sem þjer viljiðn.
»Eruð þjer þá ekki búínn að fá nóg af mála-
flækjum enn, Guðbrandur góður?«
»Ekki svo, að jeg geti ekki höfðað uiál á hend-
ur yður, þótt jeg sje gamall og grár fyrir hærum;
því jporsteinn mágur minn á Víðivöllum tók ríf-
legri arfahluta úr búi föður míns, þorláks biskups,
en honnm bar að lögum, og þjer eruð einkaerfingi
hans. f>að hafa flestir kosið að eiga heldur við
mig gott en illt, meðan þess var kostur«.
»Baunleiki er það«, svaraði biskup, og velti þessu
í huga sínum á ýmsar lundir. Hann leit við og
sá Jón prest standa uppi yfir sjer.
»Hvernig get jeg bezt losast við þau bæði, Jón
prest og Ragnheiði«, spurði hann sjálfan sig. Síð-
an sagði hann hátt; »Hver er með Ragnheiði?«
•Frændkona hennar, Katrín Abrahamsdóttir«>
mælti Guðbrandur. »Hún getur bezt hamið hana«-
Biskup strauk hökutoppinn og velti því fyrir sjer,
að fyrst að f>órður biskup hefði boðið Guðbrandi