Draupnir - 01.05.1893, Page 146
146
um mönnum vill til“. Hún hvesBti augun óafvit-
andi á hann.
Biskup fann, að blóðið steig til höfuðsins og
sagði: ,,Og það er hamingjusamlegt, að vjer ger-
um það; þau standa ekki ætið á svo föstum fót-
um“.
,,|>á er vel“, mælti hún, ,,ef þau standa fastara
á þeim, þegar búið er að breyta þeirn“. Hvorugu
líkaði vel.
,,Jeg veit ekki, hvort jeg á heldur að bjóðaþjer
til stofu eóa kirkju", mælti hún. ,,þ>ar halda menn
nú aptansöng".
,,Til aptansöngsins, húsfrú mín! Eyrst ber oss
að neyta andlegu fæðunhar, og slðan hinnar lík-
amlegu“.
„Hafi herra biskupinn það, eins og honum þókn-
ast".
„Gengur þú ekki í kirkjuna með mjer?“. spurði
hamv
„Bkki að þessu sinni“, svaraði hún, brosandi að
vanda.
„Hvenær ætlarðu þá í kirkju, ef ekki þá er
einkasonur þinn giptist?“ spurði hann.
,,f>að er ekki verið að gipta hann í dag, heldur
er aptansöngur.
„Nú, ■ er því þannig háttað, jeg blandaði því
saman í huga mínum“.
„Jeg mun fyrirgefa herra biskupinum það, af því
að hugur hans er heima hjá konu og börnum“.
Hann brosti og hugsaði: ,,f>að er þrekvirki kon,-
unnar að fyrirgefa þeim manni, sem hún hefir fest
ástarhug á, jafnvel þótt hún hafi ekkert að ásaka-