Draupnir - 01.05.1893, Side 147
147
hann fyrir, nema það, að hún elskar hann. Já,
og vjer karlmennirnir erum eins skapi farnir'1.
Hún brosti og horfði eitthvað svo skrítilega á
hann.
Hann hrökk við. „Talaði hjarta mitt“, hugsaði
hann. „Nei, nei! — Bn húsfrú Guðríður þekkir
hugrenningar þess betur en nokkur annar; hún las
jafnan huga minn úr andlitsdráttum mínum, þegar
við vorum saman, eins og á opna, bók og var jeg
œfinlega viss um, að fá á þann hátt, það sem jeg
girntist, þótt jeg minntist ekki á það með einu
einasta orði. Og þe89Í bók stendur æ opin fyrir
hugskotssjónum hennar, jafnskjótt og hún lítur
mig. En forlögin hafa nii reist óyfirstíganlegart
þröskuld á millum okkar. — þ>að verður að vera
svo“. Bjetti hann henni þá höndina og sagði: „Við
erum ófullkomlegleika undirorpin meðan við dvelj-
Um í þessum dauðans dal, Guðríður! Nú geng jeg
W kirkju'1. Iíann gekk þá frá henni, en hún leit
ú eptir honum, gekk síðan inn og tók til að laga
°g aíiaga það sern á borðunum stóð. Litlu síðar
geogu menn aptur úr kirkju og settust undir borð.
Horðsálmur var sunginn, velkomandabikarar born-
*r o. s. frv.
Næsta dag, 14. sunnudag eptir trinitatis, stóð að-
afveizlan með líkri viðhöfn. Konungsbikar var
drukkinn, þá brúðhjóna, biskupa lögmanna, sýslu-
manna, prófasta og presta, og ótal annara lægri
mánna. þ>ar var borðað og drukkið á milli, og að
öllu þessu enduðu var tekin upp gleði, og skemmti
s]er sjerhver eptir eigin geðþótta, einsamall, eða
10*