Draupnir - 01.05.1893, Síða 152
152
Jprúður kona hans korn þangað og kvartaði yfir, að'
hatturinn sinn væri of þröngur, tók hún hann af sjer
og kniplingaskrautið, sem lagðist í ríkulegum fell-
ingum um ennið og eyrun, svo hárið, mikið
og fagurt, fjell niður um hána alla. Hossaði
hún þá gullbúna hattiuum, svo ermaknapparn-
ir og kápupörin samhringdu. Allra augu mændu
á hana með undrun, og Björn bisknp varð svo frá
sjer numinn af skrautklæðum konu sinnar, að hann
strauk flosermarnar á kápunni upp að olnboga og
bað hana, að festa gullknappana betur í kniplinga-
undirermarnar sfnar, því þeir höfðu losnað. Hann
gleymdi nú þrætuefninu við frú Guðríði og tókapt-
ur upp gleði sína,
Frú Guðríður gekk ti! frú þrúðar og sagði : ,,A
jeg ekki að knýta línið aptur að höfði þjer, þmð-
ur? — f>að má ekkivera svona“.
,,Jeg tek því þakksamlega" sagði hún og strauk
ennið. ,,Jeg held að mjer sje nú farið að skána í
höfðinu. — Ekki svona fast !“ Dró hún hún þá
blæjuna neðar á eyrun, lagði hána í hæfilegar
fellingar og mælti: ,,Svona; nú er það gott!“
Svo settist hún.
,,En“ sagði frú Guðríður, ,,get jeg ekkert hjálp-
að yður, Björn biskup ?“
,,Nei, konan mín hneppti ermiuni".
„En hin þá?“.
,,Hún er hneppt“.
Prú Guðríður greip þá ti! handar hans, lagði
hana flata á íófa sinn og sagði: „Hvílíkir gersem-
is hringir eru þetta !“
„Já, og forkunnlega dýrir !“ mælti biskup.