Draupnir - 01.05.1893, Side 155
155
biskup og, hugsaði með sjálfum sjer: „f>á hlýfc
jeg strax að fara hjeðan, því Arni muu þurfa að
finna mig“. Gengur hann þá innar éptir brúðar-
húsinu og nam staðar hjá Hannesi presti frá Saur-
bee, er ræddi við Jón prest frá Hítárnesi, sem var
eins og á glóðum, með annað augað á Hannesi, en
bitt á Fúsa.
Hannes prestur mælti : ,,f>að er svo margt ýkfc
°g ranghermt, sem mælt er. Galdramaður var
Hallgrímur Pjetursson ekki, og engar sönnur hefi
Jeg fyrir því, að hann hafi kveðið tóuna dauða, en
ýfirmáta andheitur og kraptaskáld var hann“.
„En þó gat hann ekki kveðið af sjer holdsveik-
lna“, sagði prestur.
„Gat ekki. Hver segir, að hann hafi ekki getað
það ? Hann vildi það ekki“.
Hallgrímur prestur sendi Guði brennheitarbænir‘<.
,,Ekki í bikuðum trjestokk!“ gall Fúsi við.
Jón prestur hvessti augun og sagði : „Mun honum
Þá nokkurt Ijós hafa borizt fráupphæðum, Hann-
ee minn ?
,,Já, margopt. Hann hafði umgengni sína á
hæðum, og hann var sælli í vanheilsu sinni, en
inargur, sem er heill lieilsu og hefir auð fjár“.
,,Hans hefur verið freistað á allan hátt, eins og
v°r hinna“, sagði Jón prestur og leit til Fúsa.
>,Já, hans var freistað, en eins og frelsari vor
fjekk hann þó jafnan guðlega hugsvölun".
„Hvernig þá?“ spurði Jón prestur og þrengdi
8jer nær.
,,f>essir andlegu hirðar þykjast alstaðar sjá teikn
°g stórmerki!“ kallaði Fúsi yfir höfuð raanna, laut