Draupnir - 01.05.1893, Page 177
177
an þann tíma halið sig upp á hamingjuhimni hans.
Tign, auður og uppfylltar óskir hjeldust í hendur.
Hann gerðist nokkuð ráðríkur og vandlætingasam-
ur við klerka sína, tók alvarlegan þátt í lands- og
bjeraðsmálum með fylgi og trausii betri mauna.
Samfarir þeirra hjóna voru ástfiðlegar; þótt þau
Væru ekki mjög skaplík, þá jafuaði ástríki þeirra
öll misfell. Sólveig dóttir þeirra óx upp, og varð
al^ra hugljúfi og sannnefndur augasteinn fóður síns.
Hún var eina barnið, þvi sonur, er þau eignuðust,
■var borinn andvana og sá aldrei þessa heims ljós.
Biskup var ánægður með þessa einu perlu, sem
batt saman hjviskaparást þeirra, og glæddi svo
Hiargar framtíðarvonir í brjósti hins hugumstóra
öiikilmennis.
þann dag, er ríða skyldi til þings, var veður
fremur kalt. Sveinar biskups söfnuðu saman hest-
Uuum, en hann var í stofu og talaði við Pál frænda
sinn, sem reið þangað að norðan fyrir þing, og ætl-
aði að mæta Arna, samverkamanni sínum og vini
ú þinginu, því hann var þá ekki kominn til lands-
ins, en þó var von á honum. Biskup var venju
fremur myrkur í skapi og gekk um gólf. Páll var
skemmtinn og reyndi með öllu móti að fjörga frgéhda
sinn, en það vildi ekki takast. Hann svaraði »já«
eða »nei« til allra orða hans.
»Er það af því að konan þín ætlar að verða
leiðtogi okkar á ferðinni, að þii. ert svo stúrinn
frasndi?« spurði Páll.
Biskup stóð við og mælti: »Bæði það og annað.
Hugnast mjer illa, að hún hefir aldrei fyr viljað
12