Draupnir - 01.05.1893, Page 189
189
lát Margrjetar og gekk inn að rúminu, hýmdi þar
dfílitla stund þegjandi, hafði ekki áræði til að
ávarpa mann sinn, gekk þá hrygg í burtu, er hún
hafði sjeð afleiðingarnar af töfinni og hugsaði: »Mjer
fiatt ekki í hug, að hún væri svona að fram kom-
in; þá hefði jeg ekki tafið ferðina".
Sólveig kom hlaupandi í fangið á honni, með
gula hárið á reiðiskjálfi, og kyssti hana marga
kossa. „Mamma", sagði hún, hjer er gömul kona,
sem bað mig að gefa sjer sHldinga, mig langar til
að gera það“.
,,Farðu og biddu föður þinn, barnið mitt; hann
er við rúmið henuar ömmu þinnar, en biddu hann
nú vel“.
Sólveig renndi sjer úr fangi hennar, hlóp að
íúminu; hún hafði ekki Eyr sjeð föður sinn, eptir
að hann kom heim. Biskup loit upp. Hún breiddi
ht faðminn og flaug í fangið á honum. „Engill
friðarins!” sagði hann.
Nú rigndi koss á koss ofan, löngum og góð-
um, rjett eins og hún ætlaði að innsigla bænina
ttieð þeim. „Ofboð lítinn slulding, faðir minn!
handa fátækri konu“, sagði hún.
• >f>eir þekkja lykilinn að fjepyngju minni, garm-
wnir þeir arna!“ sagði biskup og rjetti henni ný-
®leginn áttskilding og forna krónu1: „Veldu nii!“
Sólveig hampaði peningunum í lófa sínum, rjetti
honum þá skildingana, en hljóp út með krónuna.
>>Ekki svo óhyggilegt af barni“, sagði hann. |>á
1) Satt atvik.