Draupnir - 01.05.1893, Page 193
193
átfc, og hver þeirra náði símim ákveðna stað á hæfi-
legum tíma.
Oddur Sigurðsson kom út í Grundarfirði, og var
þá orðinn varalögmaður og umboðsmaður amfc-
rnanns Gyldenlöve, og reið strax frá skipi til al-
þingis.
Jón Torfason og Magnús Benediktsson komu lífc
á Akureyri, og riðu þegar frá skipi um Eyjafjörð
°g víðar að birfca möunum utanstefnur í máli Magn-
úsar.
Gamli Loptur prestur kom út á Hóhns-skipi
(Reykjavíkurskipi), hrumur og óþekkjanlegur frá
því, sem fyr var; hann gekk fyrir margra manna
knje, áður en hann fjekk hest fcil þingsins. ,,Já, ef
Jón biskup Vídalín borgar“, sögðu þeir, og um
síðir fjelck hann klárinn.
Jón biskup bjó sig í öðru lagi til þings. Arni
Magnússon og Páll Vídalín, sem nú fyrst fjekk
leyfi til að búa í Víðidalstungu, voru komnir þar
tii hans til skrafs og ráðagerða, og ætluðu svo
tt>eð honum til þings. ,,Jeg veit ekki, hvað veld-
Ul'“, mælti biskup, ,,en einhver hrollur fer um mig,
er jeg hugsa um þessa þingreið vora“.
uþannig fara óhappaspárnar að gægjast fram
yndan ókomna tímanum, þegar aldurinn fer að
falla á herðar vorar", sagði Árni.
»,Nei, ekki það! Jeg er með fullu fjöri, og svo
kefir mjer flesfc að óskum gengið hingað til; en af
því elckert er stöðugt nema hverfleikinn, býst jeg
ekki við, að svo mikil hamingja þróist til lang-
frama“.
13