Draupnir - 01.05.1893, Page 213
213
#Eðli mannsins«, svaraði biskuii. »Að það er
hans djöfullegasta náttúra, að bera þyngstan kala
til þeirra, sem hann hefir gert rangt til, því þó
tár og rjettlátar ásakanir þeirra sjeu orðnar of
þungar á samvizkunui, þá bætir hann ekki á
nokkra byrði sína með jafn fúsu geði«.
#Mikinn kostagrip áttu í tungu þinni, Jón!« sagði
Arni, vatt frá sjer taflinu, stóð upp og gekk út.
Orð biskups höfðu snortið tilfinningar hans ónota-
lega. |>á gekk hann upp á lopt, þar sem jpórdís
lá afmynduð af bólunni; frú Sigríður og fleiri voru
uppi yfir henni. jpegar |>órdís sá Árna, kom gleði-
bragð á hana og hægri hendin bærðist, eu hún
orkaði ekki meira, höndin var of þung. Árni sá
varir hennar bærast, og þó hún væri viðbjóðslega
útleikin, laut hann ofan að henni — og honum.
heyrðist hún segja: »Við sjáumst síðar«.
Hann hrökk frá; eu frú Sigríður sagði: >.þórdís
ínissti málið litlu eptir að jeg kom ofan til vkkar«.
»Nei, hún hefir það enn þá«, sagði Árni r.áföl-
Ur.
»Nei, jeg veit hún hefir það ekki«, sagðifuiSig-
Hður, »því hún ætlaði að tala eitthvað við mig
áðan, en gat það ekki«.
»|>á hefir mjer misheyrzt«, sagði hann við sjálf-
au sig og hallaðist upp að veggnum, á meðan hún
gaf upp öndina, gekk þá þegjandi ofan aptur, óró-
Hgur með sjálfum sjer. Sama kvöldið dó Ragn-
heiður Guðbrandsdóttir, og syrgði hana enginn.
Hptir þetta lauk sýkin sjer skjótlega af í Skálholti
°g drap hún þar 25 menn; flaug hún þá eins og eldur
Jnn á önnur hamingjusöm heimili og hjó þar lík: