Draupnir - 01.05.1893, Síða 220
ertu þá?« Hann tók aptur að rita og varpaði
skjölunum jafnóðum út d bekkiun.
Hiin gekk að borðiuu. »Til hvera þá?« át hún
eptir honum. »Bru það skilmáiar okkar?«
•Hverjir eru þeir, jeg man þá ekki?
»Eiginorð eru skilmálar okkar, eiginorðU ■
»Eiginorð! Ertu með öllu ráði?«
»Jeg? vísilögmaður!« Hún hvessti róminn og
blíndi á hann. »Já, eiginorð og ekkertannað, end-
urtek jeg! Manstu ekki hverju þú lofaðir mjer, ef
Guðrún í Brokey dæi?«
»Ef Guðrúndæi!« ságði hann eins og við sjálfau
sig, nmjer datt aldrei í hug, að það kæmi fyrir«.
»Já, og nú er þáð þó fram komið, og það sem
meira er, að þú ert seztur í auð Guðmundar föð-
ur hennar, sem þú þó ekki áttir skilið, því þú varst
Guðrúnu aldrei trár.
nþegiðu, þegiðu!« Og Oddur sló í borðið.
»Nei, nú þegi jeg ekki lengur«.
»Jeg hef aldrei lofað þjer neinu! Eða hvernig
fórust mjer orð?«
»Ef Guðrún deyr, er öðru máli að gegna«, sagð-
ir þú«.
,,Var það nokkurt loforð?"
,,Já, fyrst það er nú fram komið“.
,,Og þú hefir ef til vill í geðstækisofsa þínum
gert að henni galdur og drepið hana þannig. Jeg
ætti þá heldur að sækja þig til þings um galdur“.
Katrín varð hissa og hló. ,,Jú, og jeg hef ef til
vill drepið öll systkyni hennar úr bólunni, til þess
að auka arf þiun", sagði hún, ,,og valdið lílca
bólusóttinni í öllu landinu, ha, ha, ha! — En trúðu