Draupnir - 01.05.1893, Page 223
223
mál við þann mann, sem aldrei hefir komizt svo hátt,
að ná einkunn2 í þeim veraldlegun, svaraði biskup.
Oddur mælti þá fokreiður: »þú læzt trúa á þettal
En með Árna Magnússon er öðruvísi, því menn
mæla, að hann hafi látið þig bölva heilagri ritn-
iugu í heilt ár* 1, þá er hann var hjá þjer; eu
prestB.ræflarnir eru ekki svo hugaðir!« Báðir voru
orðnir drukknir.
Biskup svaraði: »þ>að er ekki nóg að maðurinn
saurgi sig sjálfan á illu athæfi, heldur er honum
eptir það ekki unnt, að sjá nokkuð hreint eða fag-
urt í fari annara manna, alstaðar sjer hann hryðju-
verk sín mótuð á hvert andlit. Já, jafnvel sak-
laus börn verða ekki hrein í augum hins óhreina«.
Oddur svalaði sjer nú með bituryrðum og háði
og sagði: »Jeg er umboðsmaður stiptamtmanns,
herra biskup!
»|>ú ætlar að fara að ögra mjer með valdi
þíuu eins og öðrum, en ætlir þú að ávinna
þjer gott nafn í heimi þessum, verðurðu að hafa
ánnað mottó, en að undiroka og rægja, því enginn
beygir knje sín fyrir andskotanum af öðru en ótta;
allir vita, að hann er og verður djöfull og ekkert
annað«.
•Stattu við orð þín, biskupU sagði lögmaður.
»Og það held jeg, að mjer sje hægt! »Hefir þú
okki haggað rjetti manna síðan þú komst til valda.
Yarst það ekki þú, sem komst með launung á fram-
1) Oddur aigldi til háskólans 1698, var l>ar tvö ár,
tók ekkert examen,
1) petta voru orð Odds.