Draupnir - 01.05.1893, Page 244
244
enn eigi feugið examineraðan (rannsakaðan) á þingi,
jafnvel þótt jeg henni og öðrum stefnt hafi, til að
heyra upp á andvitni mín. f>ví óska jeg af yðuí,
yelnefndi hjeraðsdómari, monsr. Grímur Magnús-
son, að þjer viljið gera arrest upp á persónu greindr-
ar Katrínar Abrahamsdóttur, ef hún kemur á Byr-
arbakka, til að sigla með skipinu, þar til jeg hef
frá hans allranáðugasta kongsl. maiest. svar fengið
upp á mína supplication, og svo fyrirbjóðið skip-
herranum, monsr. Valentín rjettarins vegna, að
flytja hana frá laudinu. En jeg skal forfylgja Ar-
resten það fyrsta jeg kann að lögum. Viðlíkt brjef
muu jeg skrifa sýslumanninum í Kangárþingi, sgr.
Hákoni Hanuessyni, af því hún er heimilisföst í
hans 8ýslu«, et cet.
Skálholti 19. ágúst 1720.
Jón Thorkelsson Vídalín.
Nú var endahnúturinn á málaferlum hans upp
leystur með þessu brjefi; hann sendi það skjótt og
hvíldi sig nokkra daga í fullkominui vissu um
góða endalykt. En hann hafði bakað sjer meiri
eða minni vesöld, það fann hann á brjóstþyngsl-
unum. Hann sinnti því ekki, en dvaldi opt ein-
samall í herbergi sínu, þá er kvölda tók, og hugs-
aði um liðna daga og hvenær konan sín mundi
koma aptur. Hann vaknaði eitt kvöld af þessum
hugsuhum við það, að barin voru í þilið þrjú högg-
Hann leit út og sá lafmóðan hest með. reiðtygjum
8kanda á hlaðinu. Gekk hann þá fram í herbergis-
dyrnar og mætti þar ókenndum manni, sem spurði,
hvort biskup væri hekna,