Draupnir - 01.05.1893, Page 246
246
ins nafni og yfir Kaldadal í nótt«, sagði hann. »Á
morgun? 'já, ráði ,guð því!« Kvaddi hann þá í
skyndi heimamenn og vatt sjer á bak svo skjót-
lega, að þeir sem fyrir voru fengu ekki tóm til að
halda í ístað hans, og tók þegar sprett vir hlaðinu.
Hinir riðu á eptir með koffortahestana og nokkra
lausa. Undir klifiuu, fyrir ofan skólavörðuna lin-
uðu þeir á og komu saman. Ólafur prestur mælti:
»Hart er nú riðið úr hlaði, biskup!«
»|>að verður riðið hægara í það apturh1 mælti
biskup. Eóru þeir þá leiðar siunar nokkru hóg-
legar. Biskup reið fremstur, en var þögull. J>eir
hugsuðu: »Hann á eptir vini að • sjá. það eru
engin undur, þótt hann sje hljóður«. Nú riðu þeir
meir í hægðum sínum, en líkindi voru til eptir
ákafa biskups. |>eir riðu norður Skjaldbreiðarhraun
og Helluskörð. Veður var blítt og milt, en regn-
drög á lopti. Skógurinn vp,r gulgrænn báðum meg-
iu vegarins, en laufin vorn orðiu svo laus á grein-
unum, að þau hrundu unnvörpum, er þéir þrengdu
sjer í gegn um hann, og kápa biskups var öll ofð-
in flekkótt af þeim. Hann hristi þau af sjer, leit
til mauna sinna og sagði: »Haustið nálgast«, seg-
ir viðurinn«. Beið hann þá enn þegjandi.- J?eir
sveigðu við í brekku eina.
»Jeg kenni verkjar í brjóstinu«, mælti biskup.
»Hjer skulum viðáeptír gömlum vana«; þeir gerðu
það, • og he8tarnir dreifðu sjer eptir vild sinui-
Biskup.gekk nokkur fet upp í brekkuna, varpaði
1) Sönn orð eptir biskupi, er hann reið seinast úr klaðn