Draupnir - 01.05.1893, Page 249
treysti mjer ekki að neyta þess verðuglega; eö
þerið engan kvíðboga fyrir mjer, því nú stendúr
náðarfaðmur drottins míns og hans himnaríkisdýrð
opin fyrir sálu minnu1. þannig leið aðfaranótt
föstudagsins, hins 30. ágústmánaðar.
A Staðarstað furðuðu menn sig á því, að bisk-
up kom ekki. Frú Sigríður harmaði mjög dauða
bróður síns, sem lagðist banalegu sína úm kvöldið,
er hún kom þar. Hún var að reíka úti, því hún
var dul og hæglát og vildi ekki syrgja í anttara
manna viðurvist. Hún horfði fram á veginn. »Blsku
Jón minn«, sagði hún. »Hversu hlakkar nú ekki
hjarta mitt til komu þiunar — og, að mega útaUsa
8org minni við trúfasta brjóstið þitt, eins og þá er
Sólveig okkar dó. — |>ú, sem varst svo utan við
þig af sorg, gazt þó huggað mig og gleymt þjerU
Og heit tár runnu í straumumniður um vanga henn-
ar. Hún þerrði andlitið og horfði fram á veginn.
f>ar kom maður ríðandi og fór hvatlega. »Jón minn
á undau til að hugga mig«, hugsaði hún, hresstist
og gekk heim. Maðurinn stje af baki og heilsaði.
f>að var ekki Jón biskup.
„Hvar er húsfrú Margrjet, ekkja þórðar pró-
fasts“, spurði hann hvatlega.
„Hún er inni. En hafið þjer ekkert frjett um
ferðir Jóus biskups Vídalíns, maður minn?“
„Jóns biskups Vídalíns!" tók hann upp aptur
og hugsaði sig urn. ,.Jú, menn sem komu að
norðan sögðu, að hann hefði orðið veikUr í BrunU-
um og hefði sezt að í sæluhúsinu þar, og þeir tóku
við þessu brjefi af Ólafi kirkjupresti til húsfrú Mat-
1) þStta voru hans eigín orð.