Draupnir - 01.05.1893, Síða 255
255
við þig það sama og f>órður f>orkelsson sagði við
Jón Vídalín, bróður sinn: »]?egi þii, smábarnið
þitt, þegar vitrir menn tala««. Biskup hefir sömu-
leiðis verið skorinorður við |>órð, því upphaf á
eigiuhandarbrjefi hans til f>órðar, dagsett 9. ágúst
1712 (sjá seðlabók Jóns biskups Vídalíns, nr. 118
í safni Hannesar biskups á landsbókasafninu), er
hljóðar svo: »Hvað er það fyrir þvættingur, er þú
skrifar mjer« o. s. frv. |>á voru þeir bræður svo
að segja sinn á hvoru landshorni. f>að bendir og
á allt annað, en að innilegt hafi verið á milli
þeirra, að þórður sleppti óneyddur skólastjóra-em-
bættinu í Skálholti að fullu í hendur Páli Vídalín,
ári síðar en Jón varð þar biskup, og lifði eptir
það embættislaus við lítil efni fjarri bróður sín-
um.
Sem dæmi upp á örlæti Jóns biskups, er eptir-
fylgjandi saga: þegar hann var í herþjónustu í
Kaupmannahöfn, var hann einu sinni staddur á
afviknum stað; gekk þá sárfátæk kona fyrir dyrn-
ar á húsi því, er hann var inni í, og bar nak-
ið barn í fanginu. Hanu reif þá neðan af
skyrtunni sinni, og kastaði því út til hennar, því
haun hafði eklcert annað til. Til er þjóðsaga, sem
segir, að Jón Vídalín hafi einhverju sinni, meðau
hann var hermaður, þá er prestinum varð snögg-
lega illt, haldið svo skörulega ræðu yfir kirkju-
söfnuðinum og sjálfum konunginum, að hún hafi
orðið npphaf gæfu hans, en jeg hefi af ásettu ráði
gengið fram hjá henni, af því að hún hefir engar
sannanir við að styðjast, og hvorki Jón Espólín
eða Jón prófastur Halldórsson, sem ritaði æfisögu