Draupnir - 01.05.1893, Síða 262
262
epurður var. »Vjer heyrum, að haun heitir Hall-
ur«.
»Jæja, og ekki mjög ógervilegur, sýnist mjer«,
sagði Eyjólfur og velti vöngum. Hvað er nú í
frjettum, góður miun? ]pað eru nú fjögur ár síðan
þú fórst, að mig minnir, og jeg fylgdi þjer til skips-
Manstu það góður?«
»Og hví skyldi jeg ekki muna það, karl minn.
J>ú varst mjer alltaf svo góður og eptirlátur. En
frjettirnar eru ekki tnargar. Jeg er, eins og þú
sjer, kominn, og hefi fengið atvinnu h'jer í sumar
við landmælingar og fæ gott kaup. En jeg spyr
þess síðast, sern jeg vildi fyrst spyrja: Hvernig
lfður heima á Efralandi, foreldrum mínum, syst-
kinum, og svo öðrum kunningjum. Brjefin hafa
borizt mjer svo óskilvíslega núna upp á síðkastið,
að jeg er hreint kominn út úr öllu«.
»Og blessaður vertu! J>eim líður öllum vel.
Karlsauðurinn, hann faðir þiun, er alltaf að næla
saman handa ykkur börnunum, en nábúunum geng-
ur opt skrykkjótt að basla; þeir verða heldur ekki
mosavaxnir. Faðir þinn leigir kotin of hátt«.
»Eru þá {nokkrir nýir komnir, síðan jeg fór?«
spurði Hallur.
»Og ekki tel jeg það, góður! Gömul kerliug,
Guðlaug að nafni, býr nú raunar á Klömbrum,
ofur hjátrúarfull og fornaldarleg í skapi, með fóst-
urdóttur sína, stelpuhnokka 15 ára«.
»Og segir þú þá euga aðra umbreyting?« spurði
Hallur. »En heyrðu kunningi. Láttu nú sjá og
útvegaðu mjer, áður en — látum okkur sjá«. — Hann
tók upp vasaúr sitt, — »áður 30 mínútur eru liðn-