Draupnir - 01.05.1893, Page 296
296
»Hún Signý! eins og hún hafi haft staðfestu f
sjer til þess. Eti máske það verði nú loksins af
því. Núna seinast var verið að gefa henni ungan
faktor, sem er nýkominn hjer í kaupstaðinn«.
»Svo það er jafnan verið að beudla hana vi5
einhvern?« spurði Hallur og hleypti brúnum.
»Já, mikil ósköp! við hvern rnann, sem nokkur
tiltök eru til, og við fleiri, svo sem ókunna ferða-
menn, sem um veginn fara«.
»Leitt er að heyra þetta um svo fallega stúlku.
þekkið þjer nokkuð hegðun hennar, svo að þjer
getið um það dæmt?«
»Nei, ekki vil jeg segja það, enda sæti ekki á
mjer að vera að bera óhróður út um sóknarbörn
mín«.
»Nei, nei, það er ekki að búa3t við því«, svaraði
Hallur, en haun hugsaði með sjálfum sje: »Trú-
gjarn hefl jeg ekki verið kallaður, og það væri
meira en meðalheimskur maður, sem legði trúnað
á orð forsmáðs og ódrenglundaðs biðils. Ekki mun
jeg saka Signýju mína að svo stöddu.
Jeg þakka yður fyrir góðgerðirnar, prestur minn,
og fyrir allar frjettiruir. Jeg er farinn að gerast óþol-
inmóður,því mig langartil að finna foreldra mína setn
fyrst, og mun því bezt að halda af stað. jpað var
leitrt, að húsfreyja skyldi ekki véra heima. Jeg bið
kærlega að heilsa henni og voua, að sjá haua seinna.
Við erum frændsystkin og leiksystkin gömul, eina
og þjer vitið«.
»Ekkert að þakka, Hallur minn! Jeg skal minn-
ast kveðjunnar, og verið þjer nú sæll. Jeg held,