Iðnneminn


Iðnneminn - 01.10.1993, Side 29

Iðnneminn - 01.10.1993, Side 29
H VERA f SVEINAFÉLOGUM Einar Olgeirsson: „Baimið er í sam- rœmi við annað, sífellt er verið að skerða réttindi verka- fólks. “ Thor Thors: „And- staða Einars sýnir að hér er gott mál á ferðinni. “ umræðu í efri deild og afgreitt óbreytt sem lög á tveimur fundum deildarinnar þann 3. janúar 1940. Afleiðingarnar Fyrstu viðbrögð við lagasetningunni láta ekki á sér standa. Þann 30. janúar stofna nemar í bifvélavirkjun með sér félag og rafvirkjanemar þann 14. febrúar. I 1. - 2. tbl Iðnnemans þetta ár er fjallað um félagslíf iðnnema og segir þar að nýju lögin hljóti... „óhjákvæmilega að orsaka það, að iðnnemar stofni með sér sín eigin stéttarfélög. Það mun áreiðanlega líða skammt þar til iðnnemar í þeim iðngreinum, sem ekki hafa stofnað með sér félag, geri það. Þar sem iðnnemar í sumum iðngreinum eru svo fáir, að þeir geta ekki stofnað með sér félag, væri ekki nema eðlilegt og sjálfsagt að þeir fái að taka þátt í félögunum með þeim iðnnemum, er líka iðngrein stunda.“ Greinarhöfundur reyndist ekki með öllu sannspár, því enn liðu nálega fjögur ár þar til verulegur skriður komst á uppbyggingu heildarsamtaka iðnnema, en stofnfélög Iðnnemasambandsins urðu fimm talsins haustið 1944, áðumefnd tvö félög og Félag pípulagninganema, auk þeirra sem lengst höfðu starfað Prentnemafélagsins og Félags jámsmíðanema. Öll vom þessi félög í Reykjavík. Það má svo hafa til marks um vöxtinn í sambandinu fyrstu árin að á fimm ára afmæli sambandsins, tæpum áratug eftir lagasetninguna, em aðildarfélögin orðin 23 og starfa iðnnemafélög í öllum helstu kaupstöðum landsins. hágé til framfara IÐNLÁNASJÓÐUR ÁRMÚLA 13 a -108 REYKJAVÍK-SÍMI 68 04 00 OTTÖ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðnneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.