Iðnneminn


Iðnneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 34

Iðnneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 34
MED FRAMTÍÐINA AÐ VOPNI ...engar líkur til að okkar frumvarp verði samþykkt af alþingi. Hvemig verður þá frumvarp það, er þessi Alþýðuflokks þingmaður leggur fyrir þingið?... Við verðum því að gera það sem okkur er unnt, til þess að aðalatriðin verði þau sömu í frumvarpi því, er kemur til með að verða flutt á Alþingi... ...að reynandi væri að fá sveinafélögin í lið með okkur.“ segir Ólafur Guðmundsson í grein um málið í nóvember 1934. Áfram er fylgst með málinu. í febrúar 1935 er ljóst að „okkar frumvarp“ verður ekki flutt óbreytt, en leggja verður áherslu á að mikilvægustu atriðin úr frumvarpinu verði í hinu nýja en þau eru: „Samningsréttur sveinafélaga fyrir hönd nemans, séu slík félög til á staðnum. Að kaupgjald megi ekki vera lægra en svo að sæmilega verði lifað af því. Að tala nema í hlutfalli við sveina, sé ekki hærri en svo að þeim verði séð fyrir fullkominni kennslu í iðninni. Vinnutími nema má ekki fara fram úr 8 klst. á dag. Kennslustundir í iðnskóla teljast vinnustundir, og skal greitt fyrir þær sem aðra vinnu iðnnema. Iðnnemi skal hafa fullkomið frí alla almenna frídaga, sem og 1. maí. Einnig 15 daga sumarfrí og haldi fullu kaupi meðan á fríinu stendur. Að ekki sé leyfilegt að setja nemandann til annarrar vinnu en þeirrar sem lýtur að námi hans. Að meistari greiði allan kostnað af skólanáminu, svo sem skólagjöld, bækur pappír, ritföng, teikniáhöld og annað sem nauðsynlegt, er við slíkt nám. Greinilega verður að vera tekið fram í lögunum um allar tryggingar nemans í sjúkdóms- og slysatilfellum, þannig að neminn sé fulltryggður fjárhagslega í slíkum tilfellum. Að eigi sé meistara heimilt að lána nemanda sinn í vinnu til annara. Þá skal einnig tekið fram, að öll ágreiningsatriði, sem upp kunna að koma viðvíkjandi námssamningi og út af kaupi og hlunnindum nema, skulu sveina- og meistarafélög útkljá sín í milli, á sama hátt og önnur ágreiningsatriði milli sveina og meistara. Sé um einkasamning að ræða, skulu ágreiningsefni nemenda og meistara koma í gerðardóm, nema málsaðiljar komi sér saman um annað. I gerðardóminum skulu sitja þrír menn: Formaður næsta verkamannafélags, og er hann oddamaður dómsins, en hina tvo tilnefna málsaðiljar sinn hver.“ s.s. segir í Iðnnemanum í febrúar 1935. Litlu síðar flytur Emil Jónsson frumvarp til laga um iðnnám og hefur hann „haft til hliðsjónar frumvarp okkar og einnig Félags jámiðnaðamemanna.“ segir Iðnneminn í mars 1935. Enda þótt frumvarpið sé í nokkmm atriðum öðru vísi en frumvarp nemanna segjast þeir fallast á það í aðalatriðum en muni senda Alþingi hugmyndir sínar bráðlega. Þeir vilja að fulltrúi sveina undirriti námssamninga, í stað fulltrúa iðnráðs, þeir vilja fá ákvæði um lágmarkslaun, að neminn eigi rétt á skaðabótum úr hendi meistara ef hann segir samningnum upp að loknum þriggja mánaða reynslutíma. Skal það vera trygging gegn því að meistarar hafi menn í vinnu, í þeim eina tilgangi að nota hið ódýra vinnuafl, nemandi fái sveinskaup það hálfa Röskum þremur áratugum síðar eru forystumenn iðnnema enn á tali við ráðamenn um iðnfrceðsluna. Fulltrúar lðnnemasambands- ins rœða við Gylfa Þ. Gíslason menntamálaráð- herra 1969. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.