Iðnneminn


Iðnneminn - 01.10.1993, Side 38

Iðnneminn - 01.10.1993, Side 38
„...AÐ SKAPA ÞANNIG IÐNLÆRÐAN ATVINNU- LEYSINGJAHER" Haustið 1944 flutti Jóhann Jósefsson, við þriðja mann (Sigurð Þórðarson og Sigurð Hlíðar) frumvarp til laga um breytingar á lögum um iðnaðarnám, þess efnis að fella niður heimildir sveina og meistara til að semja um fjölda nema. Frumvarpinu var vísað til ríkisstjómarinnar, með því fororði að til stæði að setja nýja heildarlöggjöf um iðnnám. Þar sem bréf Iðnnemasambandsins til iðnaðamefndar neðri deildar Alþingis eru fyrstu formlegu afskipti sambandsins af lagasetningu um iðnnám og raunar fyrsta bréf samtakanna til hins opinbera er rétt að taka það hér upp í heild sinni. Ellefu fyrirtælci kærö Alþýðusambandið var sama sinnis og mótmælti frumvarpinu. Aftur á móti var Meistarafélag jámiðnaðarmanna heldur ánægt með framtak þingmannanna. Segir í bréfi félagsins að „... vér höfum fylgst með frumvarpi þessu frá byrjun og teljum það nauðsynlegt og sjálfsagt ...“ félagið telur gildandi löggjöf draga óeðlileg mikið úr ýmsum iðngreinum, „og þó sérstaklega járnsmíðafaginu." eins og segir í bréfi félagsins til iðnaðamefndar neðri deildar, þann 11. október 1944. Félagið hefur fundað 23. september, (daginn sem INSÍ er stofnað) og ályktað að „tala nemenda í jámiðnaði fullnægi hvergi nærri þörfum iðnaðarins.“ Auk þess að senda stuttorða álitsgerð sjá forráðamenn félagsins ástæðu til láta kæm frá Félagi jámiðnaðarmanna fylgja með máli sínu til stuðnings, en félagið hafði óskað eftir því við sakadómarann í Reykjavík að hann rannsakaði meint brot nokkurra fyrirtækja á iðnfræðslulögunum. í kæranni era talin upp ellefu fyrirtæki sem öll eru sögð með allt of marga nema samanborið við fullgilda sveina, eða samanlagt 120 nema á móti 27 sveinum. (í lögum nr, 43 12. febrúar 1940) er sagt að nemar megi aldrei vera fleiri en sveinar). Sem dæmi má nefna að Vélsmiðjan Héðinn er talinn vera með 30 nema, en aðeins 4 fullgilda sveina, og Landssmiðjan 22 nema en 4 sveina. Mikil umskipti Þessa dagana era að verða mikil umskipti í stjómmálum. Þann 21. október tekur ný ríkisstjóm við völdum, Nýsköpunarstjómin, undir forsæti Ólafs Thors. Meginhluti Sjálfstæðisflokksins stóð að stjóminni með Ólafi. Auk Sjálfstæðisflokksins áttu Sósíalistaflokkur og Alþýðuflokkur aðild að ríkisstjóminni. Emil Jónsson, sá sem hafði beitt sér fyrir umbótum á iðnfræðslulögunum 10 árum fyrr, var samgönguráðherra og fór líka með málefni iðnaðarins í ríkisstjóminni, og það er á hans fund sem nefnd frá Iðnnemasambandinu fer til að ræða þetta mál og kemur út með yfirlýsingu frá ráðherranum um að iðnfræðslulöggjöfin verði endurskoðuð í heild sinni. Þetta Fyrsta stjórn Iðnnema- sambands Islands. Talið frá vinstrí; Egill Hjörvar ritari, Sigurður Guðgeirsson vara- formaður, Oskar Hallgríms- son formaður, Sigurgeir Guðjónsson meðstjórnandi og Kristján P. Guðjónsson gjaldkeri. Eitt fyrsta verk stjórnarinnar var að mót- mœla frumvarpi sem hafði heimilað meisturum að taka ótakmarkaðan fjölda nema. Stjórnin taldi að breytingin myndi kalla á fjöldaatvinnu- leysi hjá nýsveinum. 38
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðnneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.