Iðnneminn


Iðnneminn - 01.10.1993, Page 49

Iðnneminn - 01.10.1993, Page 49
Iðnneminn ræðir við fyrrum forystufólk INSI faggreinunum á erlendum málum stað þess að fá þýtt námsefni. Við vorum að vísu taldir eitthvað skrítnir, en málið er bara það, að ef menn ætla að fylgjast með þá gera þeir það ekki nema í gegnum erlend fagtímarit. Þá verða menn að geta lesið sér eitthvað til gagns, þ.e.a.s. getað lesið erlent tæknimál. Hvernig var starfsgrundvöllur samtakanna á þessum árum? Starfsgrundvöllur okkar Byggðist á félagsgjöldunum, við höfðum engar aðrar tekjur en félagsgjöld af hverjum nema og þess vegna lögðum við töluvert mikla áherslu á að endurvekja og koma í gagnið þessum iðnnemafélögum, sem mörg lágu í dvala og stofna ný í kringum landið, til þess að hafa úr einhverju að spila. Það gekk nú bara bærilega og voru stofnuð félög bæði á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austurlandi. Hvað tók við eftir Iðnnemasambandið? Iðnfræðslan var og hefur alltaf verið mér ofarlega í huga, ég hef unnið mikið að því að reyna að koma á bæði endurmenntun og símenntun iðnaðarmanna. Einnig hef ég verið að afla sambanda fyrir fyrirtæki og aðra svo þau geti sent menn á sérhæfð námskeið erlendis. Það má því segja að ég hafi ekki losnað undan störfum að fræðslumálum frá því að ég var í Iðnnemasambandinu, heldur alltaf verið að auka við þau. Það er nú einhvem veginn þannig að ef atvinnulífið sjálft berst ekki fyrir bættri iðnfræðslu þá gerir enginn annar það, nema að sjálfsögðu neminn sjálfur, og þá verða engar framfarir, hvorki í menntun né í iðnaði. Hvernig tilfinning var það að fara yfir borðið? Tilfinningin hjá mér var ekkert blendin eða sérstök. Það vom kannski blenndnari tilfinningar hjá vinnuveitendum að ráða mig til starfa að þessum málum, hálfgerðan verkalýðsleiðtoga. En ég hafði mína stuðningsmenn þar sem vom kannski stærri atvinnurekendur sem treystu mér til þess að blanda þessu ekki saman. Þegar maður er í þjónustu einhverra aðila þá verður maður að þjóna þeirra markmiðum og þeirra stefnu og þetta tókst ágætlega. Það má geta þess í gamni, að nafnið mitt er sjálfsagt undir flestum þeim samningum sem gerðir hafa verið um kaup og kjör iðnema við vinnuveitendasambandið, bæði fyrir hönd Iðnnemasambandsins og fyrir hönd Vinnuveitendasambandsins Fannst þér þú ekki vinna gegn því sem þú hafðir unnið að áður? Nei, ég get ekki sagt það, því að þegar ég starfaði fyrir Iðnnemasambandið var ég ekki alltaf sammála félögum mínum. Mér fannst oft á tíðum lagt of mikið kapp á karp um kaup og kjör, í stað þess að berjast fyrir breyttri og bættri menntun. Og ef við skoðum menntunina þá hefur starfsmenntun verið látin sitja eftir á meðan menntaskóla- og háskólamenntun hefur fengið þróast. Það er synd og skömm, og þjóðin er ekki búin að bíta úr nálinni með það. Hvernig nýttist þér það að hafa starfað innan Iðnnemasambandsins? Öll félagsmál auka manni þroska. Félagsmál í heild hafa nýst mér sérstaklega til mannlegra samskipta. Maður lærir að ræða allar hliðar mála og reyna að finna sameiginlega lausn á þeim. Mönnum hættir til að fá rörasýn á ákveðin vandamál og við lausn slíkra mála reynist félagsmálaskólinn alveg gífurlega mikilvægur. Hvað er þér minnistæðast úr formannsstarfinu? Minnisstæðasti þátturinn minn sem formanns INSI var ekki hér á landi heldur úti í Júgóslavíu. Það var á þeim tíma, árið 1961 sem Tító nokkur var við völd. Þar var Guðjón Tómasson vinnur nú sem trilluskipstjóri, hann er á skaki fyrir vastan, á vélb- átnum Gyðufrá Tálknafirði. «iiiWrritltöitltf- . . r ppf-- f 1 | r ~ ' SJLt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðnneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.