Iðnneminn


Iðnneminn - 01.10.1993, Qupperneq 80

Iðnneminn - 01.10.1993, Qupperneq 80
Bjarnaborg árið 1946. Hér er húsið óbreytt, og bílar farnir að leggja leið sína á s Vitatorgið. (Abs. Ljósm.: Vignir. 1- 1439) Þótt Bjamaborgarbúar hafi notið þeirrar sérstöðu að fá bmnn í hlaðvarpann, sátu þeir við sama borð og aðrir Reykvíkingar varðandi lýsingu. Fyrir tíma rafmagnsins vom olíulampar mest notaðir innandyra, en úti vom gasluktir á hverju götuhomi og var ein þeirra á suðurgafli hússins. Það var mikill viðburður þegar rafmagnið kom í húsið árið 1922 og var Vitatorgið þéttskipað fólki sem kom til að sjá ljósadýrðina. Bjamaborg hefur alla tíð verið leiguhúsnæði. Þegar húsið var byggt kom fjöldi leiguíbúða á markaðinn á einu bretti. I manntölum sést að fjölskyldur víða að, úr öllum þjóðfélagsstéttum, leigðu í Bjamaborg. Fyrstu árin dvaldist fólkið fremur stutt í húsinu, og seldi Bjami húsið árið 1904. Leigjendur komu og fóm og húsið gekk kaupum og sölum. Árið 1916, fjórtán árum eftir byggingu hússins, keypti Reykjavíkurbær það og leigði fólki í húsnæðishraki. Fólkið sem þá flutti inn, kom til að setjast að og bjuggu margir þar í tugi ára. Daglaunamenn, fiskvinnslukonur, sjómenn, lausafólk og iðnaðarmenn vom þeirra á meðal. Þegar Reykjavíkurbær keypti Bjamaborg árið 1916, fékk fátækranefnd hana til ráðstöfunar og leigði fólki í húsnæðisvandræðum. Margir íbúar fengu húsaleigustyrk fyrstu árin en fáir vom á fátækrastyrk. Smám saman féll húsaleigustyrkurinn niður eftir því sem fólk kom undir sig fótunum. Frá upphafi fyrri heimsstyrjaldar og næstu tvo áratugi var mannmergðin mest í Bjamaborg. Fólkinu fjölgaði jafnt og þétt á meðan húsið var á frjálsum leigumarkaði og 1917, ári eftir að fátækranefnd fékk það í hendur náði íbúafjöldinn hámarki, 168 manns. Til marks um þrengslin má nefna að gmnnfleti hverrar hæðar má líkja við stórt einbýlishús nú á dögum. Það gæti samsvarað því að þar byggju 50-60 manns. Á þriðja áratugnum tók fólkinu að fækka, en ekki vemlega fyrr en eftir 1930. Fjöldi íbúa fór þá niður í helming þess sem hann var þegar flest var. Ástæður fyrir fækkun íbúa Bjamaborgar á þessum tíma vom ýmsar. Bömin giftu sig, framboð á íbúðarhúsnæði jókst og efnahagur batnaði. Þegar fólk fór að hafa meira fé á milli handanna ýtti bærinn undir að það fyndi sér annað húsnæði. Þegar sem þrengst var búið í Bjamaborg, var mikil húsnæðisekla í Reykjavík. Gróskutíma húsbygginga á fyrsta áratug 20. aldarinnar var lokið. Á sama tíma og ekkert var byggt fjölgaði bæjarbúum um á fjórða þúsund manns. Afleiðingamar vom há húsaleiga og víða var búið í lélegu og heilsuspillandi húsnæði. Árið 1919 hafði Indriði Einarsson (1851-1939), hagfræðingur og leikskáld, eftir læknum bæjarins að um 4000 manns byggju í raun í óíbúðarhæfum vistarvemm. Víða var búið í skúmm og kjöllurum sem oft vom neðanjarðar að miklu leyti. Vistin í Bjamaborg var því mun betri en í mörgum öðmm húsum í Reykjavík á þessum tíma. Þótt þröngt væri búið var hátt til lofts á hæðunum og risið ágætt. Bjama snikkara hefur varla gmnað hversu margir Reykvíkingar áttu eftir að hrósa happi yfir að komast þangað í húsaskjól á meðan húsnæðiseklan var sem mest á gelgjuskeiði Reykjavíkur. Byggingarferill Bjama náði yfír um aldarfjórðung. Hann hætti að byggja um 1910. Á þessu mikla vaxtarskeiði Reykjavíkur reisti hann mikinn fjölda bygginga fyrir þá sem vom að flytja á mölina. Ýmsar breytingar urðu á húsagerð bæjarins á þessum ámm. Upp úr 1880 varð algengara að setja klassískt skraut á hús, en það var látlaust í fyrstu. Um aldamótin varð það meira og tengdist áhrifum frá sveitserstflnum og innfluttum tilsniðnum húsum ffá Noregi. Um 80
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Iðnneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.