Iðnneminn


Iðnneminn - 01.10.1993, Qupperneq 107

Iðnneminn - 01.10.1993, Qupperneq 107
IÐNNEMASAMBAND ÍSLANDS OG LÁNASJÓÐSMÁL Á síðasta starfsári lét Iðnnemasamband Islands mikið til sín taka í baráttunni fyrir bættri stöðu félagsmanna sinna gagnvart námslánakerfinu. Iðnnemasambandið gerði kröfu um að fá aðild að stjóm LÍN sem fulltrúi fyrir þann fjölmenna hóp félagsmanna sinna sem er á námslánum. Sú barátta bar þann árangur að nú eiga iðnnema sinn eiginn fulltrúa innan stjómar LÍN, sem þeir hafa ekki átt áður. Síðastliðið vor var ákveðið að gera þjónustusamning við námsmannasamtökin um að þau tækju að sér ákveðna þjónustu við sína félagsmenn tengda námslánum. Ekki vom allir á því að iðnnemar ættu að eiga kost á samskonar þjónustu hjá sínum samtökum og bjóða ætti öðmm námsmönnum uppá. Iðnnemasambandið lagði mikla áherslu á að samtökunum yrði gert kleyft að bjóða upp á samskonar þjónustu og önnur námsmannasamtök, sem aðild ættu að stjóm LÍN myndu gera. Þetta tókst og nú hefur verið gengið frá þjónustsamningi milli Iðnnema- sambands íslands og LÍN, sem mun hafa í för með sér stórbætta lánasjóðsþjónustu fyrir félagsmenn Iðnnemasambands íslands. Er þetta enn ein viðbótin í stóraukinni þjónustu sem samtökin veita nú félagsmönnum sínum. Á seinasta ári lagði Iðnnemasambandið einnig mikla áherslu á að fá viðurkenningu LÍN og menntamálaráðherra á því að grunndeildir iðnnáms ættu að vera lánshæfar, hafi menn náð 20 ára aldri. Var í þessu sambandi rætt við menntamálaráðherra og ráðgjafa hans. Ekki tókst þó í þessari lotu að vinna málinu framgang. Viðtökumar voru þó ekki með þeim hætti að útilokað sé að koma málinu í gegn. Verður haldið áfram að vinna að framgangi málsins og má vel líta svo á að málið hafi örlítið þokast. Varðandi lánshæfni tölvubrautanáms í Iðnskólanum í Reykjavík á það sama við. Þó virðist að það nám þurfi að endurskipuleggja svo það uppfylli þær kröfur sem eðlilegt er að gera. Sú vinna er nú í gangi á vegum tölvubrautamema. Einn sigurinn í viðbót vann Iðnnemasamband Islands í lánamálum. Hann fólst í fmmkvæði sambandsins og þeim stóra þætti sem sambandið átti í því að frumgreinadeild Tækniskóla íslands fékkst aftur inn sem lánshæft nám. Námið hafði verið gert ólánshæft eftir að ný lög um LÍN vom sett vorið 1992. Iðnnemasambandið skipulagði af þessu tilefni fund í Tækniskóla Islands í byrjun vorannar 1993 með fulltrúum Alþýðusambands íslands, Sambands byggingarmanna, Rafiðnaðarsambands Islands, Málm- og skipasmiðasambands íslands, Landssambands iðnaðarmanna, Félagi íslenskra iðnrekenda. Tæknifræðingafélagi íslands, fulltrúum úr skólanefnd og skólastjóm og fulltrúum nemenda og kennara. Á þessum fundi var samþykkt ályktun að tillögu Iðnnemasambandsins þar sem menntamálaráðherra var bent á, að með því að gera nám í frumgreinadeild Tækniskóla íslands ólánshæft, þá væri verið að kippa grundvelli undan möguleikum iðnaðarmanna til markvissrar framhaldsmenntunar. Þessi tillaga var síðan send menntamálaráðherra og stuttu seinna bámst þær fréttir að ráðuneytið væri farið að vinna í málinu. Að tillögu Iðnnemasambandsins beittu þau samtök sem fulltrúa áttu á fundinum áhrifum sínum gagnvart ráðuneytinu til að ítreka alvöm málsins. Það skilaði síðan þeim árangri að á seinasta vori var það samþykkt að fmmgreindeild Tækniskóla íslands skyldi verða lánshæf, frá og með næsta skólaári. Á nýbyrjuðu starfsári mun verða unnið áfram að því að bæta og tryg&ja hagsmuni félagsmanna Iðnnemasambandsins gagnavart LÍN og verður vonandi hægt að ná góðum árangri í því starfi. TíffladjécSn - Grímsbas Sími39260 107 SKÁKPRENT 1.11.'93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Iðnneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.