Fréttablaðið - 30.10.2009, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 30.10.2009, Blaðsíða 76
 30. október 2009 FÖSTUDAGUR48 FÖSTUDAGUR 18.15 Modern Toss STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 20.00 Superman Returns STÖÐ 2 BÍÓ 20.15 Stóra planið SJÓNVARPIÐ 20.30 Skemmtigarðurinn SKJÁREINN 20.45 Stelpurnar STÖÐ 2 STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Heimastjórn stöðvarinnar, Jón Kristinn Snæhólm, Guðlaugur Þór Þórðar- son og Hallur Hallsson ásamt gestaráðherra, ræða um það sem er efst á baugi í stjórn- málunum. 21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm fær til sín félaga úr Frjálshyggjufélaginu. Er frjálshyggjan dauð? Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 15.35 Leiðarljós (e) 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Bjargvætturinn (13:26) 17.35 Bangsímon og vinir hans 18.00 Hanna Montana (53:56) 18.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Stóra planið (5:5) Íslensk gam- anþáttaröð með harmrænu ívafi. Aðalhlut- verk: Pétur Jóhann Sigfússon, Ingvar Sigurðs- son, Hilmir Snær Guðnason, Eggert Þorleifs- son, Halldóra Geirharðsdóttir, Ilmur Kristj- ánsdóttir og Michael Imperioli. 20.55 Tengdasonurinn (Son in Law) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1993. Sveita- stelpa sem stundar nám í Los Angeles tekur villtan kærasta með sér heim í frí. Aðalhlut- verk: Pauly Shore og Carla Gugino. 22.30 Lewis - Líf af eldi fætt (Lewis - Life Born of Fire) Bresk sakamálamynd þar sem Lewis, áður aðstoðarmaður Morse sáluga, lögreglufulltrúa í Oxford, glímir við dularfullt sakamál. Aðalhlutverk: Kevin What- ely, Laurence Fox, Ian McNeice, Chiké Okonkwo og Rachael Stirling. 00.05 Stóri skellurinn (The Big Bounce) Bandarísk bíómynd frá 2004. Prakkarinn Jack fer til Havaí og vafasamur dómari fær hann til að reyna að fletta ofan af glæpamönnum. Aðalhlutverk: Owen Wil- son, Charlie Sheen, Morgan Freeman, Willie Nelson, Sara Foster og Gary Sinise. (e) 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (7:14) (e) 08.00 Dynasty (e) 08.50 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (7:14) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.40 America’s Next Top Model (e) 17.30 Dynasty 18.20 Innlit/ Útlit (1:10) (e) 18.50 Fréttir Fréttir og veður frá frétta- stofu Morgunblaðsins. Fréttaþulur er Inga Lind Karlsdóttir. 19.05 King of Queens (12:25) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. (e) 19.30 Rules of Engagement (5:15) Bandarísk gamansería um vinahóp sem samanstendur af hjónum, trúlofuðu pari og kvensömum piparsveini. (e) 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (7:12) 20.30 Skemmtigarðurinn (7:7) Nýr ís- lenskur þáttur fyrir alla fjölskylduna. Í hverj- um þætti keppa tvær 5 manna fjölskyld- ur í skemmtilegum leik. Þær þurfa að leysa ýmsar þrautir og sú fjölskylda sem sigrar kemst áfram í keppninni. 21.25 30 Rock (4:22) (e) 21.50 Fréttir (e) 22.05 Lipstick Jungle (2:13) (e) 22.55 Law & Order. Special Victims Unit (7:19) (e) 23.45 The Contender Muay Thai (11:15) 00.35 World Cup of Pool 2008 (22:31) 01.25 The Jay Leno Show (e) 02.15 The Jay Leno Show (e) 03.05 Pepsi MAX tónlist 08.30 Martian Child 10.15 Home Alone 12.00 Zoom 14.00 Martian Child 16.00 Home Alone 18.00 Zoom 20.00 Superman Returns Nýjasta myndin um hið eina sanna Ofurmenni. Aðal- hlutverk: Brandon Walsh, Kate Bosworth og Kevin Spacey. 22.30 Sin City 00.30 Rush Hour 3 02.00 The Deal 04.00 Sin City 06.00 Eragon 18.10 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti í heimi. 18.40 Frys. com Open Sýnt frá hápunkt- unum á PGA-mótaröðinni í golfi. 19.35 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 20.00 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 20.30 F1: æfingar Sýnt frá æfingum lið- anna fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Dubai. 21.00 Meistaradeild Evrópur: Frétta- þáttur 21.30 Ultimate Fighter - Season 1 Margir af bestu bardagamönnum heims mættu til leiks. 22.15 UFC: Machida vs Shogun Út- sending frá bardaga Lyoto Machida og Maur- icio Shogun. 23.35 Main Event. Day 3 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mætt- ir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspil- arar heims. 00.30 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 17.00 Tottenham - Stoke Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.40 Hull - Portsmouth Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.20 Coca Cola-mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola-deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 20.50 Premier League World Flottur þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoð- uð frá ýmsum óvæntum og skemmtileg- um hliðum. 21.20 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeild- inni. Athyglisverðar viðureignir skoðaðar og viðtöl tekin við þjálfara og leikmenn. 21.50 PL Classic Matches Newcastle - Man United, 1995. 22.20 PL Classic Matches Everton - Manchester United, 1995. 22.50 Premier League Preview 23.20 Bolton - Everton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Litla risaeðlan, Gulla og grænjaxl- arnir og Kalli litli kanína og vinir. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Jamie‘s Eat to Save Your Life 11.05 Extreme Makeover. Home Edit- ion (20:25) 11.50 America‘s Got Talent (5:20) 12.35 Nágrannar 13.00 La Fea Más Bella (58:300) 13.45 La Fea Más Bella (59:300) 14.30 La Fea Más Bella (60:300) 15.25 You Are What You Eat (18:18) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Kalli litli kanína og vinir og Stuðboltastelp- urnar. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur með þátt þar sem allt er leyfilegt. 20.00 Logi í beinni Skemmtiþáttur í um- sjón Loga Bergmanns. 20.45 Stelpurnar Það er óhætt að segja að Stelpurnar hafi slegið í gegn með nýstárlegu gríni og glensi en vinsældir þeirra virðast ekkert ætla að dvína. 21.10 Showtime Gamansöm spennu- mynd þar sem Robert De Niro og Eddie Murphy leika ólíka félaga sem vinna saman að sjónvarpsþætti sem á að sýna lögreglu- starfið eins og það er í raun og veru. 22.45 Havoc Áhrifamikil og spennandi mynd með ungstirninu Anne Hathaway um tvær vinkonur úr vel stæðum úthverfafjöl- skyldum. Þær falla fyrir hipphopptískunni en dragast um leið óafvitandi inn í lífshættu- lega klíkumenningu. 00.10 A Scanner Darkly 01.45 Ultraviolet 03.10 Erin Brockovich 05.15 Stelpurnar 05.40 Fréttir og Ísland í dag > Robert De Niro „Það er ekkert eins kaldhæðnislegt og mótsagnakennt og lífið sjálft.“ De Niro fer með eitt aðalhlut- verkið í kvikmyndinni Showtime sem Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 21.10. ▼ ▼ ▼ ▼ Þegar ég var búsett í Danmörku fannst mér ég hafa dottið óvænt í lukkupottinn þegar ein kunningjakona mín lánaði mér þrjár seríur af sjónvarpsþættinum vinsæla Beðmál í borginni. Kvöld eftir kvöld sat ég inni í leiguherberginu mínu og horfði á þættina í lítilli fartölvu, því engan átti ég DVD-spilarann á þeim tíma. Þetta voru í raun mín fyrstu kynni af vinkonunum fjórum. Fram að þessu hafði ég aðeins séð einstaka þátt á stangli á mismunandi sjónvarpsstöðv- um, ég hafði meira að segja séð nokkra þætti með þýsku tali. Mér þótti á þeim tíma mikill sannleikur í þessu öllu og þótti þættirnir fanga hinn kvenlæga heim nokkuð vel. Svona erum við kvenfólkið skrýtið. Á sama tíma saknaði ég vinkvenna minna heima á Fróni afskaplega mikið og ég þráði ekkert heitar en að hitta þær í morgunverði og slúðra alveg eins og Carrie og vinkonur hennar gerðu. Nú er Stöð 2 Extra að endursýna þessa þætti sem mér þóttu eitt sinn heilagur sannleikur. Ætli það sé ekki sökum aldurs sem mig brestur ávallt minnið og ég gleymi að horfa á þá, en hingað til hef ég aðeins séð einn einasta þátt úr þessum endursýningum. Mér leikur forvitni á að sjá hvort mér þykir þessi þáttaröð geyma jafnmikinn sannleik nú og mér þótti hún gera fyrir sjö árum. Ætli hún muni aftur vekja upp löngun mína til að hitta vinkonur yfir léttum hádegisverði og spjalla um daginn og veginn? VIÐ TÆKIÐ: SARA MCMAHON LÍTUR YFIR FARINN SJÓNVARPSVEG Það var einu sinni þáttur … ÍSL ENS K FRA MLE IÐS LAVÖNDUÐ HEILSURÚM OG FRÁBÆR TILBOÐ ÚT OKTÓBER 30% AFSLÁTTUR 30% AFSLÁTTUR 15% AFSLÁTTUR VERÐ NÚ KR 179 .828 VERÐ FRÁ KR 7 1 .060 VERÐ NÚ KR 99 .000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.