Fréttablaðið - 30.10.2009, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 30.10.2009, Blaðsíða 41
 • 9 ég alltaf vera á leið heim þegar ég heimsæki Danmörku og mér líður nákvæmlega eins þegar ég kem aftur hingað. Ég ber mjög sterkar taugar til beggja landa.“ Hvernig fannst þér að flytja til Íslands og setjast hér að eftir svona langa fjarveru? „Þetta var svolítið eins og að hefja nýtt líf og það var auðvitað erfitt að kveðja vini sína og fjölskyldu úti. En sem betur fer eru þetta það góðir vinir að þeir eru enn til staðar þegar maður kemur í heimsókn. Ég var hrædd við að missa tengslin fyrst þegar ég flutti hingað, en sem betur fer skjátlaðist mér. Ég hef líka kynnst mörgu frábæru fólki hér á Íslandi og bekkurinn minn í Listaháskólanum er æðislegur, sem auðvitað gerir ákvörðunina um að hafa flutt auðveldari.“ Eru önnur verkefni í bígerð? „Nei, ekki eins og er. Núna ætla ég bara að einbeita mér að náminu og skólanum. Það er líka alveg nóg.“ „ÞEGAR ÉG ER Í KARAKTER REYNI ÉG AÐ SLÖKKVA Á HEILANUM, ÆTLI ÞAÐ SÉ EKKI AUÐ- VELDAST AÐ ÚTSKÝRA ÞAÐ ÞANNIG, ÞAÐ ER AÐ SEGJA, SLÖKKVA Á SÖRU OG KVEIKJA Á YLFU. ÞÓ ÞAÐ SÉ KANNSKI EKKI MIKIÐ TIL AÐ KVEIKJA Á Í HENNAR TILFELLI.“ karto.is A R G U S / 0 8 -0 4 4 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.