Fréttablaðið - 02.11.2009, Síða 13

Fréttablaðið - 02.11.2009, Síða 13
Dagskrá fundar: Leiðrétt greiðslubyrði og aðlögun skulda Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra Ef vér slítum í sundur lögin slítum vér og í sundur friðinn Marinó G. Njálsson, stjórnarmaður í Hagsmunasamtökum heimilanna Almenn afskrift íbúðalána, tillaga að lausn Jóhann G. Jóhannsson & Sigurjón Örn Þórsson Frá greiðsluverkfallsstjórn Hagsmunasamtökum heimilanna Theódór Norðkvist Pallborðsumræður og fyrispurnir úr sal Í pallborði verða framsögumenn og þingmenn úr öllum fl okkum Fundarstjóri er Vilhjálmur Árnason eða bjarnargreiði? Borgarafundur í Iðnó, mánudaginn 2. nóvember 2009 kl. 20.00. Fundur fyrir alla íslendinga sem hafa verðtryggð- eða gengistryggð íbúðarlán. Aðgerðir stjórnvalda Bjargráð Hvaða afl eiðingar hefur greiðslujöfnunarleið á eignamyndun og höfuðstól skulda? Hvað þýðir það fyrir heimilin að samþykkja greiðslujöfnunarleið stjórnvalda? Hvaða afl eiðingar hefur greiðslujöfnunarleið á afborganir lána, nú og síðar? Hagsmunasamtök Heimilanna www.heimilin.is - heimilin@heimilin.is Tökum stöðu með heimilum í landinu.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.