Ljósberinn - 01.10.1941, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 01.10.1941, Blaðsíða 4
144 L JÓSBERINN Það þykir góð skemmtun. að fara. á bátunum um Eyrarvatn- hjartræturnar við að ryf ja upp endurminn- ingar frá þessum indælu dögum með vin- um mínum í Lindarrjóðri. Líklega muna ýmsir Ljósberalesendur eítir söguhetjunni í framhaldssögu, sem var í blaðinu fyrir nokkrum árum (»í móð- urlei't«), — munaðarlausri smástúlku, sem hafði ýmsar spaugilegar hugmyndir um til- veruna og fólkið, sem hún umgekkst. Eitt var það, að henni fanst fólkið eiga mis- jafnlega mikið af »innvortis sólski'ni«, — en um sólskinið fannst henni, að með það mætti fara eins og ber og aðra ávexti, sem safnað ená sumrin og geymt í búrinu, í glösum og krukk- um, til glaðnings og bragð- bæti;s á vetrum. Síðan ég kom h,eim, eftir dvölina í Lindarrjóðri, hefir mér oft dottið í hug þessi barnslega hugmynd litlu stúlkunnar. Pað er eins og að safnast hafi í sjálfs míns huga talsvert af sólskininu sem á mig skein í Lindar- rjóðri. Eg á þar einkum um sólskinið í gleði vin- anna, ungra og gamalla, sem ég var þarna samtímis, gleðinni yf'ir því, að fá að tevga hið lifandi vatn, sér til andlegrar hressingar og sálubctar, gleðinni yfir þvi að finna þarna, betur en ef til vill nokkursstaðar ann- arsstaðar, nálægð Guos, og' loks gleðinni yfifr því, aö fá þarna að sjá aj reyna,. hve dásamleg er gæzka hans og náð cg mikill er hans mátt- ur.--------- Allt af voru allir glaðir í Lindarrjóðri. Allt hljómaði þar í einn samstilltan fagn- aðar-hljcm. Aldrei heyrðist nein hjáróma rödd. Þetta er svo óvenjulegt, þar sem margir og ólíkir menn dvelja saman. Og þegar ég kom svo uppeftir í seinna skiftið, voru Skógarmenn að fagna því, hve giftusamlega hefir tekist að ná þessum áfanga, sem nú er lokið, biðjandi Drott- inn að blessa áframhaldið, eins og hann hefir blessað upphaf starfsins ti| þessa. Þeir buðu til risgjalda laugardaginn 16. ágúst, cig sátu það hóf um 90 manns. Var þetta mikil veizla og haldin í samkomusal nýja Skálans, sem að vísu er enn óþiljað- ur, en var svo vel og smekklega skreytt-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.