Ljósberinn - 01.10.1941, Blaðsíða 25

Ljósberinn - 01.10.1941, Blaðsíða 25
LJÖSBERINN 165 MÓÐIR. Pá barn ég var, ég brjóstin tnóður kyssti og barminn hennar kárði tíðum vid, — svo hœgur var minn hvílustaður fyrsti, og hjartad bjó við gleði, ró og frið. Var nokkuð til, er frið mér fremur veitti en finna dýrrar móður hjartaslag? Nei, — ekkert. Pað eitt sorg í sœlu breytti og svartri nótt iröðulgylltan dag. St. S.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.