Ljósberinn - 01.10.1941, Blaðsíða 5

Ljósberinn - 01.10.1941, Blaðsíða 5
LJÖSBERINN 145 Fot Árui Thcodórsson Nýi skálinn 1 smiðum. ur, að þar var notalegt að vera, og yfir þessari samkomu allri var hátíðar-og helgi- blær. Ekki er hér rúm til að skýra frá því sem þar. gerðist. En ég vil biðja Ljós- berann fyrir skilaboð til Skógarmanna, yngri og eldri, sem ekki gátu verið þarna, og annara þeirra, sem hug hafa á þessu sumarstarfi K. F. U. M., — skilabcð eða tilmæli, sem fonpaður Skógarmanna, Ást- ráður Sigursteindósson guðfræðingur, lagði mikla áherzlu á: »Biðjið fyrir skálanum og starfinu sem hér á að vinna, — biðj- ið fyrir því á hverju, kveldi. Því að skál- ■inn, ejns og* hann er nú, er gj.öf frá Guði, — bæn.heyrsla!« Og fyrir einlægar og* látlausar bænir þeirra, sem þessu verki unna, mun skál- inn verða sterkt og mikið og fagurt vígi Drottins, sem íslenzkir drengir og æsku- menn líta til með á,st og lotningu, og í þefrri fullvis.su, að þangað sé gott að leita til þess að finna Lausnarann og ganga honum á hönd. Guð blessi Skógarmenn, skálann þeirra og alt þeirra starf! Reykjavík, 18. ágúst 1941. Theodár Áimason. Stærsti núlifandi fugl er hvorki meíra né minna en 160,000 sinnum stærri en minnsti núlifandi fugl. Unga sál. Unga sál, pér ótal litpttur mcetar innan skamms á vorri köldu jörð. Hugsjón þín að hugga, likna og lcœta, hún mun verða fljótt að engu gjörð', nema þú í nafni Jesú biðjir, nááarmnar Guð ‘að hjálpa þér, liann sem vill þú fegrir, frelsir, styðjir, forlög geymir þín í liendi sér. Góða sál, í G'uðs þíns nafni skallu ganga meðan œfisólin skín, ástarbending herrans náðar haltu, hverja skúr sem fœr að ná til þín engin lilja lífsins hefðar kæiu, Ljósi vakin, þótt hún sýnist fríð, jafnast á við þína sorgarsælu, sem þú nauzt á lífs þíns fyrstu tíð. Góða sál, á vengi þinna vega, vaxa líka rósir kærleikans, fagna þeim, en farðu gætilega, fjöldi þyrna grær í skjóii hans. Vertu sönn og samkvæm hjarta þínu, sel ei gulli lífs þins helgidóm, lát þíi heiminn hrósa gildi sími, heilög geymdu sjálf þín ástarblám. Góða sál, í þrenging daga þinna, þegar lífið nýja sorg þér býr, hjá þér sjálfri friðinn skaltu finna, — friður heimSins reynist mörgum dýr. Kaup þú aldrei gleði falskra gæda, gulli hjartans: kœrleik, von og trú, Drottinn megnar mannieg sár að græða, miskunn hans og náð, ef treystir þw. (Sveitabarnið). Eiríkur E, Sverrisson.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.