Ljósberinn - 01.10.1941, Side 25

Ljósberinn - 01.10.1941, Side 25
LJÖSBERINN 165 MÓÐIR. Pá barn ég var, ég brjóstin tnóður kyssti og barminn hennar kárði tíðum vid, — svo hœgur var minn hvílustaður fyrsti, og hjartad bjó við gleði, ró og frið. Var nokkuð til, er frið mér fremur veitti en finna dýrrar móður hjartaslag? Nei, — ekkert. Pað eitt sorg í sœlu breytti og svartri nótt iröðulgylltan dag. St. S.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.