Vaka - 01.12.1929, Síða 6

Vaka - 01.12.1929, Síða 6
SIGURÐUR NORDAL: [vaka] 260 kveikt geti í huga lesandans. Kvæðin fara inn um annað eyrað og út um liitt, eins og hver annar hávaði. Stundum gefa þeir jafnvel hugsunum sínum og tilfinningum svo klaufalegan og smekklausan búning, að lesandanum finnast hin skáldlegu verðmæti saurguð og svívirt og verður gramur, en ekki gagntekinn. Samt er ekki loku fyrir það skotið, að þessir stjúpsynir skáldgyðjunnar geti verið listamenn i hjarta sínu. Um það getur enginn vitað, nema þéir sjálfir og guð almáttugur. Það fer ekki annara á milli. Þá brestur orðin til þess að korna ná- unga sínum í skilning um það. Eri hvernig stendur á því, að mennirnir sjá þetta ekki sjálfir? Oft eru þeir alls ekki skyni skroppnir, þegar ]>eir dæma verk annara manna. Ætti ekki einmitt and- stæðan milli hinnar dýrðlegu reynslu og hins fátæklega verks að gera ]>á skarpskyggnari á lýtin en aðra lesend- ur? Þar kemur nýtt atriði til sögunnar: tengsl minninga og tilfinninga. Flestum mun þykja sviðaiykt heldur vond, og eg get heldur ekki sagt, að mér finnist hún beinlínis ilmsæt. Samt er mér svo íarið, að eg get aldrei fundið lykt af hrenndu horni eða sviðnu ullarklæði án þess eg komist í einkennilega gott skap. Og eg veit vel, hvernig á því stendur. Það var eitt vor, þegar eg var svolílill patti, að verið var að brennimerkja geldféð heima, áður en því var sleppt. Eg var að vappa þar í kring. Það var sólskin og sunnanvindur, snjórinn var að renna í sundur á tún- inu, ilminn lagði upp úr jörðinni og eg fann gróandann í grasinu og sjálfum mér renna saman i dásamlegan vorfögnuð eftir langan og snjóþungan vetur. I huga mín- um tengdist þessi sælutilfinning við lyktina af horninu, sem sauð undir brennimarkinu, og þessi tengsl hafa síð- an aldrei slitnað. Hver einasti maður þekkir líklega eitt- hvað svipað úr reynslu sinni, ef hann leitar vel, ýmist þægilegt eða óþægilegt. En slík reynsla er fullkomið einkamál. Þó að allir eigi sér sínar endurminningar um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.